Norður Múlasýsla 1959(júní)

Páll Zóphoníasson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1934 og Halldór Ásgrímsson frá 1946.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 18 1 19 1,48%
Framsóknarflokkur 848 18 866 67,29% 2
Sjálfstæðisflokkur 296 13 309 24,01%
Alþýðubandalag 67 5 72 5,59%
Þjóðvarnarflokkur 21 21 1,63%
Gild atkvæði samtals 1.229 58 1.287 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 20 1,53%
Greidd atkvæði samtals 1.307 90,20%
Á kjörskrá 1.449
Kjörnir alþingismenn
Páll Zóphóníasson (Fr.) 866
Halldór Ásgrímsson (Fr.) 433
Næstir inn vantar
Sveinn Jónsson (Sj.) 125
Jóhannes Stefánsson (Alb.) 362
Sigurður Guðjónsson (Alþ.) 415

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Páll Zóphoníasson, fv.búnaðarm.stjóri Sveinn Jónsson, bóndi Jóhannes Stefánsson, framkv.stj.
Sigurður Pálsson, kennari Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri Helgi Gíslason, bóndi Einar Ö. Björnsson, bóndi
Brynjar Pétursson, bifreiðastjóri Tómas Árnason, lögfræðingur Jónas Pétursson, bústjóri Davíð Vigfússon, vélstjóri
Runólfur Pétursson, verslunarmaður Stefán Sigurðsson, bóndi Sigurjón Jónsson, trésmiður Gunnþór Eiríksson, námsmaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: