Uppbótarþingsæti 2013

2013 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Framsóknarflokkur 46.176 24,43% 19 0 19
Sjálfstæðisflokkur 50.466 26,70% 18 1 19
Samfylking 24.296 12,85% 8 1 9
Vinstri hreyf.grænt framboð 20.552 10,87% 6 1 7
Björt framtíð 15.584 8,24% 3 3 6
Píratar 9.649 5,10% 0 3 3
Flokkur heimilanna 5.709 3,02% 0
Dögun 5.855 3,10% 0
Lýðræðisvaktin 4.659 2,46% 0
Hægri grænir 3.263 1,73% 0
Regnboginn 2.022 1,07% 0
Landsbyggðarflokkur 326 0,17% 0
Sturla Jónsson K-listi 222 0,12% 0
Húmanistaflokkur 126 0,07% 0
Alþýðufylkingin 118 0,06% 0
Gild atkvæði samtals 189.023 100,00% 54 9 63
Auðir seðlar 4.217 2,18%
Ógildir seðlar 582 0,30%
Greidd atkvæði samtals 193.822 81,49%
Á kjörskrá 237.845
Uppbótarþingsæti
1. Helgi Hrafn Gunnarsson (Þ) 9.649
2. Jón Þór Ólafsson (Þ) 4.825
3. Brynhildur Pétursdóttir (A) 3.896
4. Birgitta Jónsdóttir (Þ) 3.216
5. Óttar Proppé (A) 3.117
6. Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 2.936
7. Valgerður Bjarnadóttir (S) 2.698
8. Elín Hirst (D) 2.656
9. Páll Valur Björnsson (A) 2.597
Næstir inn vantar
8. maður Vinstri grænna 224
4. maður Píratar 739
20. maður Sjálfstæðisflokks 1.474
10. maður Samfylkingar 1.674
1. maður Dögunar 3.596
1. maður Flokks heimilanna 3.742
1. maður Lýðræðisvaktarinnar 4.792
20. maður Framsóknarflokks 5.764
1. maður Hægri grænna 6.188
1. maður Regnbogans 7.429
1. maður Landsbyggðarflokksins 9.125
1. maður Sturla Jónssonar K-lista 9.229
1. maður Húmanistaflokks 9.326
1. maður Alþýðufylkingarinnar 9.333

Útskýringar á úthlutun uppbótarsæta

1. sæti hlutu Píratar og Helgi Hrafn Gunnarsson í Reykjavík norður þar sem hann hafði hæst hlutfall á bak við sig hjá Pírötum.

2. sæti hlutu Píratar og Jón Þór Ólafsson í Reykjavík suður en hann var með næsthæst hlutfall á bak við sig hjá Pírötum.

3. sæti hlaut Björt framtíð og Brynhildur Pétursdóttir í Norðausturkjördæmi en hún var með hæst hlutfall á bak við sig hjá Bjartri framtíð. Þetta þýðir að sæti Norðausturkjördæmis hefur hlotið fulla tölu þingmanna og aðrir frambjóðendur í því kjördæmi hafa ekki lengur möguleika á kjöri.

4.sæti hlutu Píratar og Birgitta Jónsdóttir í Suðvesturkjördæmi sem hafði þriðja hæsta hlutfall Pírata á bak við sig.

5. sæti hlaut Björt framtíð og Óttar Proppé í Reykjavíkurkjördæmi suður sem hafði annað hæsta hlutfall Bjartrar framtíðar á bak við sig. Reykjavíkurkjördæmi suður hafði þar með hlotið fulla tölu þingmanna.

6. sæti hlaut Vinstrihreyfingin grænt framboð og Lilja Rafney Magnúsdóttir í Norðvesturkjördæmi sem var með hæsta hlutfall Vinstri grænna á bak við sig. Norðvesturkjördæmi hafði þar með hlotið fulla tölu þingmanna.

7. sæti hlaut Samfylkingin og Valgerður Bjarnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður en hún var með hæsta hlutfall Samfylkingar á bak við sig. Reykjavíkurkjördæmi norður hafði þar með hlotið fulla tölu þingmanna.

8.sæti hlaut Sjálfstæðisflokkurinn og Elín Hirst í Suðvesturkjördæmi. Hún var með fjórða hæsta hlutfall Sjálfstæðisflokksins en þar sem að búið var að úthluta öllum sætum í Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður var hún næst inn. Suðvesturkjördæmi hafði þar með hlotið fulla tölu þingmanna.

9.sæti hlaut Björt framtíð og Páll Valur Björnsson í Suðurkjördæmi þar sem uppbótarsæti Suðurkjördæmis var eina sætið sem eftir var og það þrátt fyrir að hann hafi verið sá sjötti í röðinni hjá Bjarti framtíð. Það gerist vegna þess að uppbótarsætunum í hinum kjördæmunum fimm hefur öllum þegar verið úthlutað.

Landslistar

Björt framtíð       Framsóknarflokkur
Brynhildur Pétursdóttir 6,51% NA Sigurður Páll Jónsson 7,03% NV
Óttarr Proppé 5,37% R-S Hjálmar Bogi Hafliðason 6,92% NA
Heiða Kristín Helgadóttir 5,10% R-N Fjóla Hrund Björnsdóttir 6,89% SU
Freyja Haraldsdóttir 4,61% SV Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir 5,60% R-S
Jón Múli Jónasson 4,56% NV Þorsteinn Magnússon 5,48% R-N
Páll Valur Björnsson 4,47% SU Sigurjón Norberg Kjærnested 5,38% SV
Brynhildur S. Björnsdóttir 3,58% R-S Ólöf Pálína Úlfarsdóttir 4,31% SV
Eldar Ástþórsson 3,40% R-N Jóhanna Kristín Björnsdóttir 4,20% R-S
Guðlaug Kristjánsdóttir 3,07% SV Fanný Gunnarsdóttir 4,11% R-N
Sjálfstæðisflokkur       Samfylking
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir 8,22% NV Valgerður Bjarnadóttir 7,13% RN
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 7,52% NA Ólína Þorvarðardóttir 6,11% NV
Sigríður Á. Andersen 6,70% R-S Erna Indriðadóttir 5,31% NA
Elín Hirst 6,14% SV Björgvin G. Sigurðsson 5,09% SU
Ingibjörg Óðinsdóttir 5,84% R-N Skúli Helgason 4,75% R-N
Geir Jón Þórisson 5,65% SU Björk Vilhelmsdóttir 4,73% R-S
Áslaug María Friðriksdóttir 5,35% R-S Magnús Orri Schram 4,55% SV
Óli Björn Kárason 5,12% SV Mörður Árnason 3,55% R-S
Elínbjörg Magnúsdóttir 4,67% R-N Margrét Gauja Magnúsdóttir 3,41% SV
Vinstrihreyf. grænt framboð       Píratar
Lilja Rafney Magnúsdóttir 8,47% NV Helgi Hrafn Gunnarsson 6,87% R-N
Álfheiður Ingadóttir 6,06% R-S Jón Þór Ólafsson 6,17% R-S
Arndís Soffía Sigurðardóttir 5,88% SU Birgitta Jónsdóttir 5,00% SV
Edward H. Huijbens 5,27% NA Smári McCarthy 4,72% SU
Steinunn Þóra Árnadóttir 5,22% R-N Halldóra Mogensen 3,44% R-N
Ingimar Karl Helgason 4,04% R-S Hildur Sif Thorarensen 3,09% NV
Rósa Björk Brynjólfsdóttir 3,93% SV Ásta Helgadóttir 3,09% R-S
Björn Valur Gíslason 3,92% R-N Aðalheiður Ámundadóttir 3,03% NA
Ólafur Þór Gunnarsson 2,62% SV Björn Leví Gunnarsson 2,50% SV
Flokkur heimilanna       Dögun
Halldór Gunnarsson 3,95% R-S Margrét Tryggvadóttir 3,79% SV
Arnþrúður Karlsdóttir 3,67% R-N Andrea J. Ólafsdóttir 3,36% SU
Pétur Gunnlaugsson 3,62% SV Þórður Björn Sigurðsson 3,29% R-S
Vilhjálmur Bjarnason 2,92% SU Ólöf Guðný Valdimarsdóttir 3,06% R-N
Ásgerður Jóna Flosadóttir 1,97% R-S Gísli Tryggvason 1,95% NA
Inga Karen Ingólfsdóttir 1,84% R-N Álfheiður Eymarsdóttir 1,90% SV
Kristján S. Ingólfsson 1,81% SV Guðrún Dadda Ásmundsdóttir 1,86% NV
Brynjólfur Ingvarsson 1,02% NA Helga Þórðardóttir 1,65% R-S
Pálmey Gísladóttir 0,93% NV Hólmsteinn Brekkan 1,53% R-N
Lýðræðisvaktin       Hægri grænir
Þorvaldur Gylfason 3,99% R-N Sigursveinn Þórðarson 2,61% SU
Þórhildur Þorleifsdóttir 2,90% R-S Sigurjón Haraldsson 1,82% SV
Lýður Árnason 2,44% SV Jón Emil Árnason 1,63% R-S
Egill Ólafsson 1,99% R-N Kjartan Örn Kjartansson 1,59% R-N
Finnbogi Vikar 1,60% SU Magnús Þórarinn Thorlacius 1,25% NA
Örn Bárður Jónsson 1,45% R-S Íris Dröfn Kristjánsdóttir 1,20% NV
Eyþór Jóvinsson 1,45% NV Týr Þórarinsson 0,91% SV
Sigríður Stefánsdóttir 1,33% NA Pétur Fjeldsted Einarsson 0,81% R-S
Ástrós Signýjardóttir 1,22% SV Björn Torfi Hauksson 0,79% R-N
Regnboginn       Húmanistaflokkur
Jón Bjarnason 4,46% NV Methúsalem Þórisson 0,20% R-N
Bjarni Harðarson 1,53% SU Júlíus Valdimarsson 0,16% R-S
Baldvin H. Sigurðsson 1,30% NA Stígrún Ása Ásmundsdóttir 0,10% R-N
Harpa Njáls 0,51% R-N Melkorka E. Freysteinsdóttir 0,08% R-S
Friðrik Atlason 0,46% R-S Alþýðufylkingin
Valdís Steinarsdóttir 0,37% SV Þorvaldur Þorvaldsson 0,18% R-N
Atli Gíslason 0,26% R-N Vésteinn Valgarðsson 0,15% R-S
Sædís Ósk Harðardóttir 0,23% R-S Sólveig Hauksdóttir 0,09% R-N
Karolína Einarsdóttir 0,18% SV Helga Arnardóttir 0,08% R-S
Sturla Jónsson K-listi Landsbyggðarflokkur
Sturla Jónsson 0,63% R-S Ylfa Mist Helgadóttir 1,88% NV
Þorgerður Einarsdóttir 0,31% R-S
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: