Skagafjarðarsýsla 1927

Magnús Guðmundsson var þingmaður frá 1916. Jón Sigurðsson var þingmaður frá 1919.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Magnús Guðmundsson, sýslumaður (Íh.) 740 58,04% kjörinn
Jón Sigurðsson, bóndi (Íh.) 687 53,88% kjörinn
Brynleifur Tobíasson, kennari (Fr.) 610 47,84%
Sigurjón Þórðarson, hreppstjóri (Fr.) 513 40,24%
2.550
Gild atkvæði samtals 1.275
Ógildir atkvæðaseðlar 23 1,77%
Greidd atkvæði samtals 1.298 67,57%
Á kjörskrá 1.921

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: