Hveragerði 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Hveragerðislista og Bæjarmálafélags Hveragerðis. Bæjarmálafélagið var klofningslisti frá Sjálfstæðisflokki en þrír efstu menn listans voru kjörnir bæjarfulltrúa fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1994. Bæjarmálafélagið hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði þremur. Framsóknarflokkur og Hveragerðislisti hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor listi.

Úrslit

Hveragerði

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 174 17,14% 1
Sjálfstæðisflokkur 173 17,04% 1
Hveragerðislisti 155 15,27% 4
Bæjarmálafélag Hveragerðis 513 50,54% 1
Samtals gild atkvæði 1.015 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 12 1,17%
Samtals greidd atkvæði 1.027 88,84%
Á kjörskrá 1.156
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gísli Páll Pálsson (L) 513
2. Hafsteinn Bjarnason (L) 257
3. Árni Magnússon (B) 174
4. Einar Hákonarson (D) 173
5. Aldís Hafsteinsdóttir (L) 171
6. Magnús Ágúst Ágústsson (H) 155
7. Guðbjörg Þórðardóttir (L) 128
Næstur inn vantar
Magnea Ásdís Árnadóttir (B) 83
Kristín Ólafsdóttir (D) 84
Hrafnhildur Loftsdóttir (H) 102

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Hveragerðislistans L-listi Bæjarmálafélags Hveragerðis
Árni Magnússon, aðstoðarmaður ráðherra Einar Hákonarson, listmálari Magnús Ágúst Ágústsson, ylræktarráðunautur Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri
Magnea Ásdís Árnadóttir, garðyrkjumaður Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir Hrafnhildur Loftsdóttir, landfræðingur Hafsteinn Bjarnason, framkvæmdastjóri
Þorvaldur Snorrason, garðyrkjubóndi Knútur Bruun, lögmaður Guðmundur Óli Ómarsson, verkamaður Aldís Hafsteinsdóttir, innkaupastjóri
Guðbjörg Björnsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Þórðardóttir, kennari Sigurður B. Jónsson, sjúkranuddari Jóhann Ísleifsson, garðyrkjubóndi
Egill Gústafsson, bifreiðastjóri Hjalti Helgason, kennari Berglind Sigurðardóttir, verkamaður Inga Lóa Hannesdóttir, starfsm.íþróttamannvirkja
Guðmundur Baldursson, sölumaður Hafdís Ósk Guðmunsdóttir, hársnyrtir Garðar Rúnar Árnason, garðyrkjuráðunautur Anton Tómasson, gæðastjóri
Runólfur Þór Jónsson, trésmíðameistari Alda Andrésdóttir, bæjarfulltrúi Anna Sigríður Egilsdóttir, innkaupastjóri Pálína G. Sigurjónsdóttir, skrifstofustjóri
Karl H. Sigurðsson, vélamaður Snorri Sturluson, nemi Eyvindur Bjarnason, framhaldsskólakennari Aðalbergur Sveinsson, nemi
Helga Haraldsdóttir, íþróttafræðingur Berglind Bjarnadóttir, leikskólakennari Jóhann Tr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Dóra Snorradóttir, húsmóðir
Páll K. Eiríksson, verkamaður Sólmundur Sigurðsson, hestamaður Sigrún Jónsdóttir, nemi Magnús Hinriksson, bókbindari
Ásdís Dagbjartsdóttir, húsmóðir Margrét Bjarnadóttir, húsmóðir Sigrún J. Þórvarðardótir, þroskaþjálfi Rakel Magnúsdóttir, nemi
Garðar Hannesson, stöðvarstjóri Þröstur Reynisson, vinnuvélstjóri Gísli Rúnar Sveinsson, umdæmisstjóri Jón Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Sigurður Þ. Jakobsson, tæknifræðingur Guðrún Magnúsdóttir, læknaritari Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur Jóna Einarsdóttir, gjaldkeri
Gísli Garðarsson, kjötiðnaðarmaður Aage Michelsen, verktaki Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi Gunnar Davíðsson, byggingameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 20.4.1998, 25.4.1998, 30.4.1998, Dagur 9.5.1998, Morgunblaðið 25.2.1998, 21.4.1998 og 28.4.1998.

%d bloggurum líkar þetta: