Flateyri 1938

Í framboði voru listi Frjálslyndra kjósenda, borinn fram af Alþýðuflokki og Framsóknarflokki og listi Sjálfstæðisflokks. Frjálslyndir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkurinn 2.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur* 135 52,94% 3
Sjálfstæðisflokkur 120 47,06% 2
Samtals gild atkvæði 255 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,39%
Samtals greidd atkvæði 256 80,00%
Á kjörskrá 320
*Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hjörtur Hjálmarsson (Frj.) 135
2. Ragnar G.R. Jakobsson (Sj.) 120
3. Magnús Guðmundsson (Frj.) 68
4. Hjörtur Jóhannsson (Sj.) 60
5. Jón Jónsson (Frj.) 45
Næstur inn vantar
Bjarni Guðmundsson (Sj.) 16

Framboðslistar

Frjálslyndir kjósendur Sjálfstæðisflokkur
Hjörtur Hjálmarsson Ragnar G. R. Jakobsson, útgerðarmaður
Magnús Guðmundsson Hjörtur Jóhannsson, bátasmiður
Jón Jónsson Bjarni Guðmundsson, héraðslæknir
Hjörleifur Guðmundsson Guðmundur Pétursson, trésmíðameistari
Hjörtur Hjartar Ragnar Thorarensen, bakari
Sveinn Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Jónsson María Jóhannsdóttir, símamær
Hinrik Guðmundsson Guðmundur V. Jóhannesson
Halldór Vigfússon Jón Guðlaugsson
Sigurður Benjamínsson Páll Kristjánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Nýtt Dagblað 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vesturland 22. janúar 1938 ogVesturland 5. febrúar 1938.

%d bloggurum líkar þetta: