Seyðisfjörður 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og vinstri manna. Listi vinstri manna var borinn fram af Málfundafélagi vinstri manna, sem uppnefndir voru Mýnesingar. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokksins og Framsóknarflokks hlaut hreinan meirihluta 1958 en töpuðu samtals 2 bæjarfulltrúum.  Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Alþýðubandalagið 1 bæjarfulltrúa og Málfundafélag vinstri manna 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hlutu jafnmörg atkvæði og varpa þurfti því hlutkesti um 9. bæjarfulltrúann sem Alþýðuflokkurinn vann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 68 18,68% 2
Framsóknarflokkur 68 18,68% 1
Sjálfstæðisflokkur 106 29,12% 3
Alþýðubandalag 47 12,91% 1
Vinstri menn 75 20,60% 2
Samtals gild atkvæði 364 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 9 2,41%
Samtals greidd atkvæði 373 89,66%
Á kjörskrá 416
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Pétur Blöndal (Sj.) 106
2. Kjartan Ólafsson (v.m.) 75
3.-4. Gunnþór Björnsson (Alþ.) 68
3.-4. Jón Þorsteinsson (Fr.) 68
5. Sveinn Guðmundsson (Sj.) 53
6. Steinn Stefánsson (Abl.) 47
7. Emil B. Emilsson (v.m.) 38
8. Stefán Jóhannsson (Sj.) 35
9. Ari Bogason (Alþ.) 34
Næstir inn vantar
Hörður Hjartarson (Fr.) 1
Gísli Sigurðsson (Abl.) 22
Sigurbjörn Jónsson (v.m.) 28
Hörður Jónsson (Sj.) 31

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Gunnþór Björnsson, bæjarstjóri Jón Þorsteinsson Pétur Blöndal, iðnrekandi
Ari Bogason, sjómaður Hörður Hjartarson Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Friðþjófur Þórarinsson, sjómaður Þórdís Bergsdóttir Stefán Jóhannsson, vélfræðingur
Jarðþrúður Karlsdóttir, húsfrú Þorvaldur Jóhannsson Hörður Jónsson, verkamaður
Friðgeir Sigmarsson, verkamaður Sigurður Leifsson Guðmundur Gíslason, bankaritari
Einar Sigurgeirsson, skipasmiður Guðmundur Þórðarson Þorbjörn Arnoldsson, verkamaður
Ársæll Ásgeirsson, vélstjóri Ólafur Þorsteinsson Mikael Jónsson
Haraldur Aðalsteinsson, verkamaður Hans Clementsson Theódór Blöndal, bankastjóri
alls voru 8 manns á listanum Einar Ólason Svavar Karlsson, varðstjóri
Björn Ásgeirsson Júlíus Brynjólfsson, bifreiðastjóri
Hannes Jónsson Trausti Magnússon, stýrimaður
Tómas Emilsson Carl Nielsson, skrifstofumaður
Vigfús Jónsson Einar Sigurjónsson, verslunarmaður
Kristinn Sigurjónsson Hafsteinn Steindórsson, verkamaður
Þorsteinn Jónsson Hávarður Helgason, sjómaður
Hermann Vilhjálmsson Einar Sveinsson, vélvirki
Björgvin Jónsson Gestur Jóhannsson, fulltrúi
Erlendur Björnsson, bæjarfógeti
G-listi Alþýðubandalags H-listi vinstri manna (Málfundafélag
Steinn Stefánsson, skólastjóri vinstri manna, uppnefndir Mýnesingar)
Gísli Sigurðsson, skrifstofumaður Kjartan Ólafsson, læknir
Sigmar Friðriksson, bakarameistari Emil B. Emilsson, kennari
Sveinbjörn Hjálmarsson, verkamaður Sigurbjörn Jónsson, verkamaður
Ragnar Nikulásson, múrarameistari Emil Guðjónsson, verkamaður
Hjálmar Níelsson, vélvirki Einar S. Guðjónsson, verkamaður
Emil Bjarnason, sjómaður Þorsteinn Guðjónssonl verkstjóri
Margrét Þorsteinsdóttir, verkakona Guðmunda Guðmundsdóttir, húsfrú
Einar H. Guðjónsson, verkamaður Oddur Ragnarsson, verslunarmaður
alls voru 9 manns á listanum alls voru 8 manns á listanum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 26.4.1962, Austurland 27.4.1962,Frjáls þjóð  28.4.1962, Morgunblaðið 26.4.1962, 27.4.1962 og Vísir 25.4.1962.

%d bloggurum líkar þetta: