Reykjavík 1931

Jakob Möller var þingmaður Reykjavíkur 1919-1927. Einar Arnórsson var þingmaður Árnessýslu 1914-1919. Héðinn Valdimarsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1926.   Magnús Jónsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1921.

Sigurjón Á. Ólafsson Alþýðuflokki féll, en hann hafði verið kjörinn 1927. Jónas Jónsson Framsóknarflokki var landskjörinn þingmaður frá 1922.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.628 27,12% 1
Framsóknarflokkur 1.234 12,74%
Sjálfstæðisflokkur 5.576 57,55% 3
Kommúnistaflokkur 251 2,59%
Samtals gild atkvæði 9.689 4
Ógild atkvæði 60 0,62%
Samtals greidd atkvæði 9.749 78,16%
Á kjörskrá 12.473
Kjörnir alþingismenn
1. Jakob Möller (Sj.) 5.576
2. Einar Arnórsson (Sj.) 2.788
3. Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 2.628
4. Magnús Jónsson (Sj.) 1.859
Næstir inn
Helgi P. Briem (Fr.) 626
Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 1.091
Guðjón Benediktsson (Komm.) 1.609

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur
Héðinn Valdimarsson, forstjóri Helgi P. Briem, bankastjóri Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður Guðjón Benediktsson, verkamaður
Sigurjón Á. Ólafsson, afgreiðslumaður Jónas Jónsson, skólastjóri Einar Arnórsson, prófessor Ingólfur Jónsson, bæjarstjóri
Ólafur Friðriksson, ritstjóri Björn Rögnvaldsson, trésmiður Magnús Jónsson, prófessor Brynjólfur Bjarnason, kennari
Jónína Jónatansdóttir, frú Pálmi Loftsson, útgerðarstjóri Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri Rósinkrans Ívarsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: