Austurland 1991

Framsóknarflokkur: Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978 og frá 1979. Jón Kristjánsson var þingmaður frá 1984.

Sjálfstæðisflokkur: Egill Jónsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1979-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991.

Alþýðubandalag: Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1978-1979 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn frá 1979.

Alþýðuflokkur: Gunnlaugur Stefánsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1978-1979 og þingmaður Austurlands landskjörinn frá 1991.

Fv.þingmenn:  Kristinn Pétursson var þingmaður Austurlands 1988-1991.

Stefán Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur 1983-1987 kjörinn fyrir Bandalag Jafnaðarmanna en gekk í Alþýðuflokkinn á kjörtímabilinu.

Flokkabreytingar: Bragi Gunnlaugsson í 1. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 3. sæti á lista Þjóðarflokksins 1987. Hrefna Guðmundsdóttir í 9. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 8. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1987. Ingvar Guðjónsson í 10. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 10. sæti á lista Þjóðarflokksins 1987.

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki og forval hjá Alþýðubandalagi. Kristinn Pétursson alþingismaður Sjálfstæðisflokks færðist niður í 3. sæti og átti því tæpast möguleika á kjöri.

Úrslit

1991 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 803 10,16% 0
Framsóknarflokkur 3.225 40,81% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.683 21,30% 1
Alþýðubandalag 1.519 19,22% 1
Samtök um kvennalista 348 4,40% 0
Frjálslyndir 25 0,32% 0
Þjóðarfl.-Flokkur manns. 210 2,66% 0
Heimastjórnarsamtök 89 1,13% 0
Gild atkvæði samtals 7.902 100,00% 4
Auðir seðlar 130 1,61%
Ógildir seðlar 21 0,26%
Greidd atkvæði samtals 8.053 88,40%
Á kjörskrá 9.110
Kjörnir alþingismenn
1. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 3.225
2. Jón Kristjánsson (Fr.) 1.940
3. Egill Jónsson (Sj.) 1.683
4. Hjörleifur Guttormsson (Abl.) 1.519
Næstir inn
Gunnlaugur Stefánsson (Alþ.) Landskjörinn
Jónas Hallgrímsson (Fr.)
Hrafnkell A. Jónsson (Sj.)
Salóme Guðmundsdóttir (Kv.)
Einar Már Sigurðarson (Abl.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur, Heydölum, Breiðdalshreppi Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, Höfn
Hermann Níelsson, íþróttakennari, Egilsstöðum Jón Kristjánsson, alþingismaður, Egilsstöðum
Magnhildur B. Gísladóttir, húsmóðir, Höfn Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði
Magnús Guðmundsson, skrifstofumaður, Seyðisfirði Karen Erla Erlingsdóttir, ferðamálafulltrúi, Egilsstöðum
Ásbjörn Guðjónsson, bifvélavirki, Eskifirði Kristjana Bergsdóttir, kennari, Seyðisfirði
Björn Björnsson, bóndi, Hofi, Norðfjarðarhreppi Alrún Kristmannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Eskifirði
Katrín Ásgeirsdóttir, bóndi, Hrólfsstöðum, Jökuldalshreppi Guðbjartur Össurarson, framkvæmdastjóri, Höfn
Ari Hallgrímsson, vélgæslumaður, Vopnafirði Ólafur Sigurðsson, bóndi, Svínfelli, Hofshreppi
Sigfús Guðlaugsson, rafveitustjóri, Reyðarfirði Hafþór Róbertsson, skólastjóri, Vopnafirði
Stefán Benediktsson, þjóðgarðsvörður, Skaftafelli, Hofshreppi Albert Ó. Geirsson, skólastjóri, Seyðisfirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Egill Jónsson, alþingismaður, Seljavöllum. Nesjahreppi Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður, Neskaupstað
Hrafnkell A. Jónsson, form.Verkalýðsfél.Árvakurs, Eskifirði Einar Már Sigurðsson kennari, Neskaupstað
Kristinn Pétursson, alþingismaður, Bakkafirði Þuríður Backman, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum
Arnbjörg Sveinsdóttir, form.bæjarráðs, Seyðisfirði Álfhildur Ólafsdóttir, bóndi, Akri, Vopnafjarðarhreppi
Einar Rafn Haraldsson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum Sigurður Ingvarsson, form.Alþýðusamb.Austfjarða, Eskifirði
Dóra Gunnarsdóttir, húsmóðir, Fáskrúðsfirði Björn Grétar Sveinsson, form.Verkalýðsfélagsins Jökuls, Höfn
Guðjón Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri, Höfn Oddný Vestmann, húsmóðir, Egilsstöðum
Stella Steinþórsdóttir, fiskverkakona, Neskaupstað Örn Ingólfsson, hússmíðameistari, Breiðdalsvík
Ingunn Jónasdóttir, skrifstofumaður, Egilsstöðum Guðrún Ragna Aðalsteinsdóttir, húsmóðir, Höfn
Albert Kemp, skipaskoðunarmaður, Fáskrúðsfirði Aðalbjörn Björnsson, kennari, Vopnafirði
Samtök um kvennalista Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins
Salóme Guðmundsdóttir, bóndi, Gilsárteigi, Eiðahreppi Sigríður Rósa Kristinsdóttir, fiskvinnslumaður, Eskifirði
Ingibjörg Hallgrímsdóttir, fóstra, Seyðisfirði Gróa Jóhannsdóttir, búfræðingur, Hlíðarenda, Breiðdalshreppi
Helga Hreinsdóttir, kennari, Egilsstöðum Guðmundur Már Hansson Beck, bóndi, Kollaleiru, Reyðarfjarðarhr.
Edda Kristín Björnsdóttir, bóndi, Miðhúsum, Egilsstöðum Þórður Júlíusson, líffræðingur, Norðfirði
Snædís Snæbjörnsdóttir, leiðbeinandi, Egilsstöðum Benedikt G. Þórðarson, rafvirki, Egilsstöðum
Unnur Garðarsdóttir, húsmóðir, Höfn Vignir Elvar Vignisson, framkvæmdastjóri, Fellabæ
Jóhanna Hallgrímsdóttir, fóstra, Reyðarfirði Búi Þór Birgisson, verkstjóri, Eskifirði
Vilborg Sigurðardóttir, bóndi, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahreppi Björgólfur Hávarðsson, fiskeldisfræðingur, Stöðvarfirði
Ragnhildur Jónsdóttir, þroskaþjálfi, Höfn Guðný Jónsdóttir, verkstjóri, Hamarsseli, Geithellnahreppi
Stefánný Níelsdóttir, verkakona, Egilsstöðum Jóhanna Sölvadóttir, húsmóðir, Eskifirði
Frjálslyndir Heimastjórnarsamtök
Örn Egilsson, fulltrúi, Reykjavík Bragi Gunnlaugsson, bóndi, Setbergi, Fellahreppi
Friðgeir Guðjónsson, skrifstofumaður, Stöðvarfirði Pálmi Stefánsson, húsasmíðameistari, Reykjavík
Guðríður Guðbjartsdóttir, kaupkona, Neskaupstað Kristinn Þorbergsson, forstöðumaður, Vopnafirði
Hallfríður Eysteinsdóttir, dagmóðir, Egilsstöðum Guðni Elísson, blikksmiður, Fáskrúðsfirði
Ásmundur Þór Kristinsson, byggingaverktaki, Egilsstöðum Pétur Kristjánsson, þjóðháttafræðingur, Seyðisfirði
Jón Víðir Einarsson, bóndi, Hvanná 1, Jökuldalshreppi
Jóhannes Eggertsson, bóndi, Nípugörðum, Mýrahreppi
Jóhannes Jóhannsson, vélamaður, Egilsstöðum
Hrefna Guðmundsdóttir, Kálfafelli, Borgarhafnarhreppi
Ingvar Guðjónsson, fv.bóndi, Dölum, Hjaltastaðahreppi

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti 1.-6.sæti
Egill Jónsson 546 686 749 800 837 885
Hrafnkell A. Jónsson 188 500 656 763 844 912
Kristinn Pétursson 237 438 567 652 742 814
Arnbjörg Sveinsdóttir 14 125 280 476 619 734
Einar Rafn Haraldsson 30 97 215 340 465 575
Dóra Gunnarsdóttir 6 51 137 272 428 582
Guðjón Þorbjörnsson 35 119 203 291 373 501
Stella Steinþórsdóttir 1 27 110 213 353 491
Guðni Nikulásson 7 64 202 292 387 483
Rúnar Pálsson 8 37 95 177 283 399
1082 greiddu atkvæði
10 seðlar voru auðir og ógildir
Alþýðubandalag 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti
Hjörleifur Guttormsson 368 529
Einar Már Sigurðarson 296 372 484
Björn Grétar Sveinsson 318 472
Álfhildur Ólafsdóttir 321 392
Þuríður Bachman 334
aðrir:
Aðalbjörn Björnsson
Ásmundur Þórarinsson
Elma Guðmundsdóttir
Guðrún Ragna Aðalsteinsdóttir
Jón Guðmundsson
Oddný Vestmann
Sigurður Ingvarsson
Sigurjón Bjarnason
Snorri Emilsson
Þorvaldur Jónsson
Örn Ingólfsson
766 greiddu atkvæði
15 seðlar voru auðir og ógildir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Austurland 21.11.1990, 5.12.1990, Morgunblaðið 30.10.1990 og Þjóðviljinn 4.12.1990.

%d bloggurum líkar þetta: