Ólafsfjörður 1942

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra (Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur). Sjálfstæðisflokkur og Óháðir fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi en Framsóknarflokkur 1. Sjálfstæðisflokknum vantaði tvö atkvæði til að fella annan mann Óháðra og fá hreinan meirihluta.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 82 25,15% 1
Sjálfstæðisflokkur 146 44,79% 2
Óháðir (Alþ.fl./Sós.l.fl.) 98 30,06% 2
Samtals gild atkvæði 326 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 15 4,40%
Samtals greidd atkvæði 341 70,60%
Á kjörskrá 483
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Sj.) 146
2. (Óh.) 98
3. Jón Sigurðsson (Fr.) 82
4. (Sj.) 73
5. (Óh.) 49
Næstir inn vantar
(Sj.) 2
(Fr.) 17

Hreppsnefndarmaður Framsóknarflokks Jón Sigurðsson búfræðingur. Aðrir hreppsnefnd voru þeir Ásgrímur Hartmannsson, Kristinn Sigurðsson, Sigurður Baldvinsson og Jón Þ. Björnsson.

Framboðslistar

vantar framboðslista nema að Jón Sigurðsson búfræðingur var efstur á lista Framsóknarflokksins.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 27. janúar 1942, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942 og Vesturland 31. janúar 1942.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: