Garðabær 1990

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Framsóknarflokks, Kvennalista og annarra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt öruggum meirihluta í bæjarstjórninni. Sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Framsóknarflokks, Kvennalista og annarra hlaut 1 bæjarfulltrúa en í kosningunum 1986 hlutu Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur sitthvorn fulltrúanna. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Garðabær

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 466 12,38% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.532 67,29% 5
Alþýðub./Frams./Kvennal./aðrir 765 20,33% 1
3.763 100,00% 7
Auðir og ógildir 108 2,79%
Samtals greidd atkvæði 3.871 80,65%
Á kjörskrá 4.800
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Benedikt Sveinsson (D) 2.532
2. Laufey Jóhannsdóttir (D) 1.266
3. Erling Ásgeirsson (D) 844
4. Valgerður Jónsdóttir (E) 765
5. Sigrún Gísladóttir (D) 633
6. Andrés B. Sigurðsson (D) 506
7. Helga Kristín Möller (A) 466
Næstir inn vantar
Hilmar Ingólfsson (E) 168
Bjarni Már Karlsson (D) 265

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Alþýðubandalags, Framsóknarflokks, Kvennalista og annarra
Helga Kristín Möller, kennari Benedikt Sveinsson, hrl. Valgerður Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Gizur Gottskálksson, læknir Laufey Jóhannsdóttir, skrifstofumaður Hilmar Ingólfsson, skólastjóri
Gestur Geirsson, starfsmaður Bandal.ísl.skáta Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Ella Kristín Karlsdóttir, húsmóðir
Erna Aradóttir, fóstra Sigrún Gísladóttir, skólastjóri Hilmar Bjartmarz, sölustjóri
Stefán Hrafn Hagalín, nemi Andrés B. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sigurður Björgvinsson, kennari
Sjöfn Þórarinsdóttir, sjúkraliði Bjarni Már Karlsson, kerfisfræðingur Hafdís Bára Kristmundsdóttir, kennari
Svend Aage Malmberg, haffræðingur Sigurveig Sæmundsdóttir, kennari Eyjólfur V. Valtýsson, vélfræðingur
Fjóla M. Björgvinsdóttir, fóstra Jón Búi Guðlaugsson, verkfræðingur Helga Guðjónsdóttir, fóstra
Sif Guðjónsdóttir, laganemi Sigurður Björnsson, óperusöngvari Guðmundur H. Guðmundsson, skrifstofumaður
Gunnar R. Pétursson, vélsmiður Börkur Gunnarsson, nemi Ingibjörg Bragadóttir, kennari
Valborg S. Böðvarsdóttir, fóstra Guðrún Sverrisdóttir, hárgreiðslumeistari Soffía Guðmundsdóttir, húsmóðir
Hilmar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir Vilhjálmur Ólafsson, húsasmíðameistari
Örn Eiðsson, fulltrúi Einar Guðmundsson, flugvélstjóri Albína Thordarson, arkitekt
Eggert G. Þorsteinsson, forstjóri Lilja Hallgrímsdóttir, húsmóðir Einar Geir Þorsteinsson, fulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 25.4.1990, DV 20.4.1990, Morgunblaðið 9.2.1990, 21.3.1990, 3.4.1990, 12.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 3.4.1990, Þjóðviljinn 3.4.1990 og 5.5.1990.