Suðurfjarðahreppur 1978

Í framboði voru listi Lýðræðissinnaðra kjósenda og listi Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 4 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og héldu hreinum meirihluta. Lýðræðissinnaðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum.

Úrslit

Bíldudalur1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnaðir kjósendur 54 32,14% 1
Óháðir kjósendur 114 67,86% 4
Samtals gild atkvæði 168 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,75%
Samtals greidd atkvæði 171 88,14%
Á kjörskrá 194
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Theódór Bjarnason (K) 114
2. Magnús K. Björnsson (K) 57
3. Örn Gíslason (J) 54
4. Jakob Kristinsson (K) 38
5. Viktoría Jónsdóttir (K) 29
Næstur inn vantar
Runólfur Ingólfsson (J) 5

Framboðslistar

J-listi Lýðræðissinnaðra kjósenda K-listi óháðra kjósenda
Örn Gíslason, bifvélavirki Theódór Bjarnason, sveitarstjóri
Runólfur Ingólfsson, rafvirki Magnús K. Björnsson, útibússtjóri
Hjálmar Einarsson, verkamaður Jakob Kristinsson, oddviti
Sigríður Pálsdóttir, húsfrú Viktoría Jónsdóttir, kennari
Guðmundur Rúnar Einarsson, skipstjóri Hávarður Hávarðsson, bifreiðarstjóri
Kjartan Eggertsson, tónlistarkennari Halldór G. Jónsson, form.Verkalýðsfél.
Benedikt Benediktsson, bifreiðastjóri Kristberg Finnbogason, verkstjóri
Gunnar Valdimarsson, bifreiðarstjóri Karl Þór Þórisson, rafvirki
Eyjólfur Hlíðar Ellertsson, bankafulltrúi Guðmundur Pétursson, vélstjóri
Snæbjörn Árnason, skipstjóri Margrét Friðriksdóttir, verslunarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 2.5.1978, Ísfirðingur 20.5.1978 og Morgunblaðið 28.4.1978.