Búðahreppur 1950

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sósíalistaflokks. Sameiginlegi listinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum. Sósíalistaflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Framsóknarfl. 101 70,63% 5
Sósíalistaflokkur 42 29,37% 2
143 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 7 4,67%
Samtals greidd atkvæði 150 48,23%
Á kjörskrá 311
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Jens Lúðvíksson (Alþ./Fr.) 101
2. Eiður Albertsson (Alþ./Fr.) 51
3. Garðar Kristjánsson (Sós.) 42
4. Jóhann Jónasson (Alþ./Fr.) 34
5. Árni Stefánsson (Alþ./Fr.) 25
6. Valdimar Björnsson (Sós.) 21
7. Þorvaldur Sveinsson (Alþ./Fr.) 20
Næstir inn vantar
3.maður Sósíalistaflokks 19

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sósíalistaflokkur
Jens Lúðvíksson Garðar Kristjánsson
Eiður Albertsson Valdimar Björnsson
Jóhann Jónasson
Árni Stefánsson
Þorvaldur Sveinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 1.2.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.