Um / About

Kosningasaga er vefur sem ætlað er að safna saman á einn stað kosningaúrslitum á Íslandi

Upplýsingar á vefnum eins og hann er núna byggja á kosningaskýrslum Hagstofu Íslands, vef Alþingis, opinberum vefsíðum og blaðaumfjöllun.

Umfjöllun um elstu sveitarstjórnarkosningarnar eru götóttar enn sem komið er.

Ábendingar um rangfærslur, viðbætur og hvað betur má fara vel þegið.

Þetta er langtímaverkefni og verður unnið eftir því sem að tími vinnst til.

Umsjónarmaður síðunnar er Sigurður Árnason.

Hægt er að hafa samband í netfangið sigarn@hotmail.com

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: