Fljótsdalshérað 2014

Í framboði vorufimm listar. Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Endurreisnar – lista fólksins og L-listi Héraðslistans.

Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Áhugafólk um sveitarstjórnarmál hlaut 2 bæjarfulltrúa og var 19 atkvæðum frá því að ná þriðja manni Framsóknarflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Héraðslistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. E-listi Endurreisnar – listi fólksins hlaut lítið fylgi og var langt frá því að koma manni að.

Úrslit

Fljótsdalshérað

Fljótsdalshérað Atkv. % F. Breyting
Á-listi Áhugafólk um sv.stj.mál 442 26,23% 2 2,90% 0
B-listi Framsóknarflokkur 460 27,30% 3 -5,54% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 371 22,02% 2 5,16% 1
E-listi Endurreisn – listi fólksins 51 3,03% 0 3,03% 0
L-listi Héraðslistinn 361 21,42% 2 -5,55% -1
Samtals gild atkvæði 1.685 100,00% 9
Auðir og ógildir 81 4,59%
Samtals greidd atkvæði 1.766 69,66%
Á kjörskrá 2.535
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Bogi Sveinsson (B) 460
2. Gunnar Jónsson (Á) 442
3. Anna Alexandersdóttir (D) 371
4. Sigrún Blöndal (L) 361
5. Gunnhildur Ingvarsdóttir (B) 230
6. Sigrún Harðardóttir (Á) 221
7. Guðmundur Sveinsson Kröyer (D) 186
8. Árni Kristinsson (L) 181
9. Páll Sigvaldason (B) 153
Næstir inn vantar
Þórður Mar Þorsteinsson (Á) 19
Guðbjörg Björnsdóttir (D) 90
Ragnhildur Rós Indriðadóttir 100
Áskell Gunnar Einarsson (E) 103

Útstrikanir voru samtals 107 eða 4.23% af fjölda á kjörskrá. Frambjóðendur er fengu flestar útstrikanir: Guðmundur Sveinsson Kröyer Sjálfstæðisflokki, Gunnhildur Ingvarsdóttir Framsóknarflokki og Ingunn Bylgja Einarsdóttir Héraðslistanum.

Framboðslistar

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál B-listi Framsóknarflokks
1. Gunnar Jónsson, bóndi og formaður bæjarráðs 1. Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 2. Gunnhildur Ingvarsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi
3. Þórður Mar Þorsteinsson, grunnskólakennari 3. Páll Sigvaldason, ökukennari og bæjarfulltrúi
4. Esther Kjartansdóttir, garðyrkjufræðingur og grunnskólakennari 4. Kristjana Jónsdóttir, verslunarstjóri og hundaræktandi
5. Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi og varabæjarfulltrúi 5. Gunnar Þór Sigbjörnsson, útibússtjóri
6. Hrund Erla Guðmundsdóttir, matvælafræðingur og starfsmaður í verslun 6. Eyrún Arnardóttir, héraðsdýralæknir og bæjarfulltrúi
7. Jóhann Gísli Jóhannsson, bóndi 7. Guðmundur Þorleifsson, heldri borgari
8. Guðríður Guðmundsdóttir, öryggissérfræðingur 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, framhaldsskólanemi
9. Baldur Grétarsson, bóndi 9. Björn Hallur Gunnarsson, verktaki
10. Þórhildur Þöll Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur og framhaldsskólakennari 10. Rita Hvönn Traustadóttir, garðyrkjufræðingur
11. Jón Ingi Arngrímsson, rafvirki og tónlistarskólastjóri 11. Þórarinn Páll Andrésson, bóndi
12. Soffía S. Sigurjónsdóttir, húsmóðir og bóndi 12. Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðingur
13. Stefán Sveinsson, ferðaþjónustubóndi 13. Benedikt Hlíðar Stefánsson, véltæknifræðingur
14. Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, guðfræðingur og leiðbeinandi á leikskóla 14. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
15. Jón Björgvin Vernharðsson, bóndi og verktaki 15. Ingvar Ríkharðsson, vélamaður
16. Sigríður Ragna Björgvinsdóttir, leiðbeinandi og varabæjarfulltrúi 16. Magnús Karlsson, bóndi
17. Reynir Hrafn Stefánsson, vélamaður 17. Sólrún Hauksdóttir, ofuramma og bóndi
18. Alda Hrafnkelsdóttir, skrifstofumaður 18. Jónas Guðmundsson, bóndi og fv.bæjarfulltrúi
D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Endurreisnar – lista fólksins
1. Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri 1. Áskell Gunnar Einarsson, bóndi
2. Guðmundur Sveinsson Kröyer, umhverfissérfræðingur 2. Lilja Hafdís Óladóttir, bóndi
3. Guðbjörg Björnsdóttir, viðskiptafræðingur 3. Bylgja Dröfn Jónsdóttir, leiðbeinandi
4. Viðar Örn Hafsteinsson, framhaldsskólakennari 4. Guðrún Agnarsdóttir, bóndi
5. Karl S. Lauritzson, viðskiptafræðingur 5. Örvar Már Jónsson, verkamaður
6. Þórhallur Harðarson, forstöðumaður 6. Erlingur Hjörvar Guðjónsson, rafvirkjameistari
7. Adda Birna Hjálmarsdóttir, lyfsali 7. Agnar Benediktsson, bóndi
8. Guðrún Ragna Einarsdóttir, bóndi og húsmóðir 8. Guðjón Einarsson, bóndi
9. Aðalsteinn Jónsson, bóndi og húsmóðir 9. Arinbjörn Árnason, bóndi
10. Davíð Þór Sigurðarson, verkefnastjóri 10. Benedikt Arnórsson, bóndi
11. Helgi Sigurðsson, tannlæknir 11. Bragi S. Björgvinsson, bóndi
12. Lilja Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi og sjúkraflutningamaður 12. Rögnvaldur Ragnarsson, bóndi
13. Jóhann Már Þorsteinsson, framleiðslutæknir 13. Árni Sigurður Jónsson, bifvélavirki
14. Þröstur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 14. Rúnar Guðmundsson, bóndi
15. Ásta Sigríður Sigurðardóttir, bóndi 15. Óli Stefánsson , fv.bóndi
16. Þórhallur Borgarsson, húsasmiður
17. Sigríður Sigmundsdóttir, framreiðslumaður
18. Vilhjálmur Snædal, bóndi
L-listi Héraðslistans, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði
1. Sigrún Blöndal, kennari og bæjarfulltrúi
2. Árni Kristinsson,  svæðisfulltrúi og bæjarfulltrúi
3. Ragnhildur Rós Indriðadóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi
4. Ingunn Bylgja Einarsdóttir, starfsm. Félagsþjónustu
5. Aðalsteinn Ásmundarson, vélsmiður
6. Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri
7. Kristín M. Björnsdóttir, sérfræðingur
8. Árni Ólason, áfangastjóri
9. Ruth Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri
10. Skarphéðinn G. Þórisson, líffræðingur
11. Ireneusz Kolodziejczy, rafvirkjameistari
12. Jónína Brynjólfsdóttir, verkefnisstjóri
13. Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri
14. Ólöf Björg Óladóttir, þroskaþjálfi
15. Leifur Þorkelsson, heilbrigðisfulltrúi
16. Karen Erla Erlingsdóttir, ráðgjafi
17. Guðmundur Ólason, bóndi
18. Helga Hreinsdóttir, heilbrigðisfulltrúi