Hafnir 1978

Í framboði voru listi fráfarandi hreppsnefndar og K-listi. Listi fráfarandi hreppsnefndar hlaut 4 hreppsnefndarmenn en K-listi 1.

Úrslit

Hafnir1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 74 82,22% 4
K-listi 16 17,78% 1
Samtals gild atkvæði 90 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,10%
Samtals greidd atkvæði 91 93,81%
Á kjörskrá 97
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jósef Borgarsson (H) 74
2. Viðar Þorsteinsson (H) 37
3. Jón H. Borgarsson (H) 25
4. Guðmundur Brynjólfsson (H) 19
5. Þórarinn St. Sigurðsson (K) 16
Næstur inn vantar
Ásbjörn Eggertsson (H) 17

Framboðslistar

H-listi Fráfarandi hreppsnefndar K-listi
Jósef Borgarsson, oddviti Þórarinn St. Sigurðsson, skrifstofumaður
Viðar Þorsteinsson, vörubílstjóri Hólmfríður Bjartmarsdóttir, húsfreyja
Jón H. Borgarsson, vélvirki Þórunn Sveinsdóttir, húsfreyja
Guðmundur Brynjólfsson, vélvirki Jón Sveinsson, bifreiðastjóri, Skipalóni
Ásbjörn Eggertsson, skrifstofumaður Hilmar Knútsson, trésmiður
Vilhjálmur Nikulásson Elsa Einarsdóttir
Kristín Þorgeirsdóttir Ríkharð Ásgeirsson
Hreiðar Eyjólfsson Sigríður Sigurðardóttir
Guðlaug Magnúsdóttir Sigurður Ólafsson
Þorbjörg Daníelsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís og Dagblaðið 27.5.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: