Norðausturkjördæmi 2013

Birkir Jón Jónsson (þingm.frá 2003) Framsóknarflokki og Þuríður Backman (þingm.frá 1999) Vinstrihreyfingunni grænu framboði sóttust ekki eftir endurkjöri. Tryggvi Þór Herbertsson (þingm.frá 2009) Sjálfstæðisflokki féll í prófkjöri og var ekki á lista flokkins. Björn Valur Gíslason (þingm.frá 2009) reyndi fyrir sér í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík en náði ekki þeim árangri sem hann stefndi að og tók 4.sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og endaði sem 2.varamaður flokksins í kjördæminu.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (þingm.frá 2009) formaður Framsóknarflokksins sem kjörinn var þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi norður færði sig norður og vann 1.sæti á lista flokksins í kjördæminu. Aðrir sem voru endurkjörnir voru þeir Höskuldur Þórhallsson (þingm.frá 2007) Framsóknarflokki, Kristján Þór Júlíusson (þingm.frá 2007) Sjálfstæðisflokki, Kristján L. Möller (þingm.frá 1999) Samfylkingu og Steingrímur J. Sigfússon (þingm.frá 1983) Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Nýjar komu inn Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir Framsóknarflokki, Valgerður Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokki og Bjarkey Gunnarsdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Samfylkingarþingmennirnir Jónína Rós Guðmundsdóttir (þingm.frá 2009) og Sigmundur Ernir Rúnarsson (þingm. frá 2009) sem skipuðu 3. og 4. sæti á lista flokksins í kjördæminu náðu hins vegar ekki kjöri.

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Stefán Már Guðmundsson í 3.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 4.sæti á lista Fjarðarlistans í Fjarðabyggð 2010. Hörður Ingólfsson í 18.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 1.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi 2007.

Flokkur heimilanna: Brynjólfur Ingvarsson í 1.sæti á lista Flokks heimilanna var í 10.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991.

Regnboginn: Baldvin H. Sigurðsson í 1.sæti á lista Regnbogans var bæjarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Akureyri. Þorsteinn Bergsson í 2.sæti á lista Regnbogans var í 5.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð 2009 og 13.sæti 2007. Hann lenti í 5.sæti í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir kosningarnar 2013 og var búinn að taka sæti á lista VG en sagði sig frá því og fór á lista Regnbogans. Guðmundur Már Hansson Beck í 9.sæti á lista Regnbogans var í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 og var í 3.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Stefán  Rögnvaldsson í 10.sæti á lista Regnbogans var í 6.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í sveitarstjórnarkosningunum í Norðurþingi 2010. Jósep B. Helgason í 13.sæti á lista Regnbogans tók þátt í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir alþingiskosningarnar 2009 en náði ekki einu af níu efstu sætunum. Ólafur Þ. Jónsson í 20.sæti á lista Regnbogans var í Vinstrihreyfingunni grænu framboði.

Lýðræðisvaktin: Sigríður Stefánsdóttir í 1.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1987 og 1995. Hún var bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Akureyri. Þórður Már Jónsson í 2.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 4.sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi 2009 og varaþingmaður flokksins. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir í  4.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 21.sæti á lista Anarkista á Íslandi í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Ingunn Stefanía Svavarsdóttir í 6.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1995. Guðmundur Wiium Stefánsson í  11.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 12.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar 2007, í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í 2003 og í 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Austurlandskjördæmi 1999. Erlingur Sigurðarson í 20.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar tók þátt í prófkjöri Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra fyrir kosningarnar 1983 og lenti í 7.sæti og var í 10.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974 í sama kjördæmi.

Samfylkingin: Kristján L. Möller sem leiddi lista Samfylkingarinnar var þingmaður Norðurlands vestra og Norðausturkjördæmis frá 1999. Hann var í 9. Sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi vestra 1974 og 1995 og í 4.sæti í Vestfjarðakjördæmi 1978. Örlygur Hnefill Jónsson í 6.sæti á lista Samfylkingar var einnig í 6.sæti 2009, 5.sæti 2007 og 4.sæti 2003 í Norðausturkjördæmi og 2.sæti 1999 í Norðurlandskjördæmi eystra. Hann var í 5.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, 4.sæti 1991 og 4.sæti 1995 í Norðurlandskjördæmi eystra. Stefán Þorleifsson í 20.sæti á lista Samfylkingar var í 8.sæti á lista Sósíalistaflokksins í Neskaupstað fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1946 og 1954, í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1958, 1962, 1966 og 1970.

Dögun: Gísli Tryggvason í 1.sæti á lista Dögunar tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2007 og náði 4.sæti en tók ekki sæti á framboðslistanum. Benedikt Sigurðarson í 5.sæti á lista Dögunar tók þátt í prófkjöri Samfylkingar 2009 en náði ekki einu af átta efstu sætunum.  Hann tók einnig þátt í prófkjöri Samfylkingar 2007 og náði þá ekki einu af efstu fjórum sætunum. Benedikt leiddi lista Heimastjórnarsamtakanna í Norðurlandskjördæmi eystra 1991. Stefanía Vigdís Gísladóttir í 6.sæti á lista Dögunar var í 4.sæti á lista Þinglistans í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2010. Árni  Pétur Hilmarsson í 7.sæti á lista Dögunar var í 1.sæti á lista Framtíðar í Þingeyjarsveit fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2010 og í 2.sæti á lista Gleðilistans 2008. Ásta Hafberg í 9.sæti á lista Dögunar var í 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2009 og í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2010. Hlín Bolladóttir í 10.sæti á lista Dögunar var í 5.sæti á L-lista Lista fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2010 á Akureyri og var kjörin bæjarfulltrúi. Björk Sigurgeirsdóttir í 11.sæti á lista Dögunar var í 2.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi 2009. Kári Þór Sigríðarson í 13.sæti á lista Dögunar var í 3.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2009. Axel Jóhann Yngvason í 14.sæti á lista Dögunar var í 6.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2009 og 4. Sæti 2007. Axel tók varð í 6.sæti í prófkjör Framsóknarflokksins 1999. Hann var í 11.sæti á lista Þinglistans í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2010. Arinbjörn Kúld í 15.sæti á lista Dögunar var í 8.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi 2009. Tryggvi Gíslason í 20.sæti á lista Dögunar var í 20.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2003. Hann var einnig bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akureyri.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Steingrímur J. Sigfússon í 1.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1983-1999 og Vinstrihreyfinguna grænt framboð frá 1999 í Norðurlandskjördæmi eystra og Norðausturkjördæmi. Cecil Haraldsson í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8.sæti á lista Samfylkingar í Norðausturkjördæmi 2003. Hann var í 1.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Seyðisfirði í bæjarstjórnarkosningunum 2010. Hann var í 1.sæti á lista Alþýðuflokksins í hreppsnefndarkosningum á Stykkishólmi 1966 og 2.sæti 1970 og í 2.sæti á lista Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi 1974. Þuríður Backman í 18.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður flokksins 1999-2013 fyrir Austurlandskjördæmi og Norðausturkjördæmi. Hún var í 2.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi 1995, í 3.sæti 1991, 9.sæti 1987 og í 12.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978. Málmfríður Sigurðardóttir í 20.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður Kvennalistans í Norðurlandskjördæmi eystra 1987-1991  og í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins í sama kjördæmi 1979. Hún var í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðurlandskjördæmi eystra 1999, í 20.sæti í Norðausturkjördæmi 2003, 2007 og 2009.

Úrslit

NA

2013 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 8.173 34,62% 4
Sjálfstæðisflokkur 5.327 22,57% 2
Samfylking 2.505 10,61% 1
Vinstri hreyf.grænt framboð 3.733 15,81% 2
Björt framtíð 1.537 6,51% 0
Píratar 716 3,03% 0
Flokkur heimilanna 241 1,02% 0
Dögun 460 1,95% 0
Lýðræðisvaktin 313 1,33% 0
Hægri grænir 296 1,25% 0
Regnboginn 306 1,30% 0
Gild atkvæði samtals 23.607 100,00% 9
Auðir seðlar 569 2,35%
Ógildir seðlar 51 0,21%
Greidd atkvæði samtals 24.227 83,44%
Á kjörskrá 29.035
Kjörnir alþingismenn
1.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) 8.173
2.Kristján Þór Júlíusson(D) 5.327
3.Höskuldur Þórhallsson(B) 4.087
4.Steingrímur J. Sigfússon(V) 3.733
5.Líneik Anna Sævarsdóttir(B) 2.724
6.Valgerður Gunnarsdóttir(D) 2.664
7.Kristján L. Möller(S) 2.505
8.Þórunn Egilsdóttir(B) 2.043
9.Bjarkey Gunnarsdóttir(V) 1.867
Næstir inn vantar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir(D) 273
Brynhildur Pétursdóttir(A) 330 Landskjörin
Aðalheiður Ámundadóttir (Þ) 1.151
Hjálmar Bogi Hafliðason(B) 1.160
Erna Indriðadóttir(S) 1.229
Gísli Tryggvason(T) 1.407
Sigríður Stefánsdóttir(L) 1.554
Baldvin H. Sigurðsson(J) 1.561
Magnús Þórarinn Thorlacius(G) 1.571
Brynjólfur Ingvarsson (I) 1.626
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Erna Indriðadóttir (S) 1,20%
Kristján L. Möller (S) 0,80%
Preben Pétursson (A) 0,59%
Kristján Þór Júlíusson (D) 0,58%
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B) 0,53%
Höskuldur Þórhallsson (B) 0,51%
Steingrímur J. Sigfússon (V) 0,40%
Bjarkey Gunnarsdóttir (V) 0,27%
Jónína Rós Guðmundsdóttir (S) 0,20%
Edward H. Huijbens (V) 0,16%
Valgerður Gunnarsdóttir (D) 0,15%
Hjálmar Bogi Hafliðason (B) 0,13%
Líneik Anna Sævarsdóttir (B) 0,11%
Brynhildur Pétursdóttir (A) 0,07%
Guðmundur Gíslason (B) 0,06%
Ingibjörg Þórðardóttir (V) 0,05%
Þórunn Egilsdóttir (B) 0,05%
Jens Garðar Helgason (D) 0,04%
Bjarnveig Ingvadóttir (B) 0,01%
Stefán Már Guðmundsson (A) 0,00%
Katrín Freysdóttir (B) 0,00%
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir (D) 0,00%

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1.Brynhildur Pétursdóttir, ritstjóri, Akureyri 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði 1. Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri
2.Preben Pétursson, framkvæmdastjóri, Akureyri 2. Höskuldur  Þórhallsson, alþingismaður, Akureyri 2. Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari, Holti, Þingeyjarsveit
3.Stefán Már Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri, Neskaupstað 3. Líneik Anna Sævarsdóttir, skólastjóri, Fáskrúðsfirði 3. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri, Reyðarfirði
4.Hanna Sigrún Helgadóttir, framhaldsskólakennari, Dvergasteini, Þingeyjarsveit 4. Þórunn Egilsdóttir, verkefnastjóri, Hauksstöðum, Vopnafirði 4. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði
5. Bragi S. Björgvinsson, bóndi, Eiríksstöðum 1, Fljótsdalshéraði 5. Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og bæjarfulltrúi, Húsavík 5. Erla S. Ragnarsdóttir,framhaldsskólakennari, Hafnarfirði
6. Brynja Reynisdóttir, framhaldsskólanemi, Akureyri 6. Guðmundur Gíslason, nemi, Kaldá, Fljótsdalshéraði 6. Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur, Akureyri
7. Sigurjón Jónasson, flugumferðarstjóri, Akureyri 7. Katrín Freysdóttir, þjónustufulltrúi, Siglufirði 7. Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
8. Anna Hlíf Árnadóttir, háskólanemi, Neskaupstað 8. Bjarnveig Ingvadóttir, hjúkrunarforstjóri, Dalvík 8. Arnbjörg Sveinsdóttir, fv.alþingismaður og forseti bæjarstjórnar, Seyðisfirði
9. Kristín Sóley Björnsdóttir, kynningarfulltrúi, Akureyri 9. Aðalsteinn Júlíusson, skipstjóri, Húsavík 9. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri, Akureyri
10.Dagur Skírnir Óðinsson, félagsfræðingur, Egilsstöðum 10.Helgi Haukur Hauksson, bóndi, Straumi, Fljótsdalshéraði 10. Björgvin Björgvinsson, framkvæmdastjóri, Dalvík
11.Svanfríður Larsen, bókmenntafræðingur, Akureyri 11.Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, Siglufirði 11. Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Akureyri
12.Þorsteinn Hlynur Jónsson, framkvæmdastjóri, Akureyri 12.Jósef Auðunn Friðriksson, verkstjóri, Stöðvarfirði 12. Soffía Björgvinsdóttir, sauðfjárbóndi í Garði, Svalbarðshreppi
13.Elísabet Karlsdóttir, fatahönnunarnemi, Þrepi, Fljótsdalshéraði 13.Sigríður Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari, Akureyri 13. Elín Káradóttir, háskólanemi, Egilsstöðum
14.Oddur L. Árnason, ellilífeyrisþegi, Akureyri 14.Eydís Bára Jóhannsdóttir, grunnskólakennari, Seyðisfirði 14. Heimir Örn Árnason, handboltaþjálfari og kennari, Akureyri
15.Flosi Þorgeirsson, tónlistarmaður, Seltjarnarnesi 15.Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri, Reykjahlíð 1, Skútustaðahreppi 15. Ingvar Leví Gunnarsson, háskólanemi, Akureyri
16.Viðar Jónsson, íþróttakennari, Fáskrúðsfirði 16.Sveinbjörn Árni Lund, húsasmiður, Húsavík 16. María Björk Einarsdóttir, fjármálaráðgjafi, Egilsstöðum
17.Erla Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akureyri 17.Sólrún Hauksdóttir, bóndi, Merki, Fljótsdalshéraði 17. Páll Baldursson, sveitarstjóri, Breiðdalsvík
18.Hörður Ingólfsson, rafvirki, Akureyri 18.Vilhjálmur Jónsson, bæjarstjóri, Hánefsstöðum, Seyðisfirði 18. Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Vopnafirði
19.Matthildur Jónsdóttir, starfskona í skólavistun, Akureyri 19.Ari Teitsson, ráðunautur, Hrísum, Þingeyjarsveit 19. Katrín Eymundsdóttir, athafnakona, Lindarbrekku, Norðurþingi
20. Rögnvaldur Rögnvaldsson, listaverkamaður, Akureyri 20.Valgerður Sverrisdóttir, fv.ráðherra, Lómatjörn, Grýtubakkahreppi 20. Tómas Ingi Olrich, fv.ráðherra og sendiherra, Akureyri
G-listi Hægri grænna I-listi Flokks heimilanna J-listi Regnbogans
1. Magnús Þórarinn Thorlacius, málarameistari, Sauðárkróki 1. Brynjólfur Ingvarsson, læknir, Akureyri 1. Baldvin H Sigurðsson, matreiðslumeistari, Akureyri
2. Kolbeinn Aðalsteinsson, gæðastjóri, Akureyri 2. Emil K. Thorarensen, fv.útgerðarstjóri, Eskifirði 2. Þorsteinn Bergsson, bóndi og þýðandi, Unaósi, Fljótsdalshéraði
3. Oddur Andri Thomasson Ahrens, verslunarstjóri, Auðbrekku 2, Hörgársveit 3. Árni Þorsteinsson, heimavistarstjóri, Neskaupstað 3. Guðný Aðalsteinsdóttir, skúringakona, Akureyri
4. Sigurður Hrafn Sigurðsson, matreiðslumaður, Kópavogi 4. Kristín Þórarinsdóttir, lektor, Akureyri 4. Þorkell Jóhannesson, yfirflugstjóri, Akureyri
5. Jóhann Grétar Krøyer Gizurarson, nemi. Reykjavík 5. Jóhann Kristjánsson, tæknimaður, Reykjavík 5. Sif Sigurjónsdóttir, fjölmiðlafræðingur, Akureyri
6. Haraldur Huginn Guðmundsson, vélstjóri, Akureyri 6. Sigrún Jóna Sigurðardóttir, fv.garðyrkjubóndi, Reykjavík 6. Gunnar Gunnarsson, rafvirki, Akureyri
7. Þórður Eric Hilmarsson Ericsson, rannsakari, Reykjavík 7. Friðgeir Smári Gestsson, skipstjóri, Fáskrúðsfirði 7. Gunnlaugur Ólafsson, bóndi, Hallgilsstöðum 2, Langanesbyggð
8. Skapti Þorsteinsson, húsvörður, Reykjavík 8. Ásmundur Jón Kristjánsson, bóndi, Heiðmörk, Skútustaðahreppi 8. Jónas Friðriksson, sjómaður, Akureyri
9. Þ. Ásgeir Pétursson, bóndi, Mosfellsbæ 9. Gróa Hafdís Jónsdóttir, leiðbeinandi, Reykjavík 9. Guðmundur M.H.Beck, verkamaður, Gröf 3, Eyjafjarðarsveit
10.Höskuldur G. Erlingsson, smiður, Reykjavík 10.Hörður Hólm Ólason, skipstjóri, Þórshöfn 10. Stefán Rögnvaldsson, bóndi, Leifsstöðum, Norðurþingi
11.Hjörvar Freyr Eiðsson, rafvirki, Reykjavík 11.Hafdís Yurith Zabdid Ólason, leiðbeinandi/stuðningsfulltrúi, Akureyri 11. Valdimar Viðarson, gullsmiður, Dalvík
12.Kristján Björn Kristbjörnsson, rafvirki, Hafnarfirði 12.Ólafur Rafn Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi, Akureyri 12. Vordís Guðmundsdóttir, kennaranemi, Þvottá, Djúpavogshreppi
13.Stefán Sigurðsson, myndlistarmaður, Garðabæ 13.Karl Friðrik Karsson, vörubílstjóri, Hólum, Eyjafjarðarsveit 13. Jósep B. Helgason, verkamaður, Akureyri
14.Jóhannes Mar Jóhannesson, sjómaður, Akureyri 14.Can Ragnar Mete, framleiðslustarfsmaður, Eskifirði 14. Júlía Karlsdóttir, leikskólaleiðbeinandi, Akureyri
15.Örn Guðmundsson, vert, Reykjavík 15.Pétur Elvar Sigurðsson, námsmaður, Hrafnagili, Eyjafjarðarsveit 15. Tómas Hallgrímsson, fjölmiðlafræðingur, Akureyri
16.Pétur Þór Jónasson, kokkur, Reykjavík 16.Emil Thorarensen, sjómaður, Eskifirði 16. Valtýr Smári Gunnarsson, vélamaður, Nesi, Þingeyjarsveit
17.Anton Gunnarsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 17.Guðrún Kristjánsdóttir, dagmóðir, Akureyri 17. Helga María Sigurðardóttir, húsfreyja, Akureyri
18.Elín Sigurðardóttir, jógakennari, Hafnarfirði 18.Nilton Ernesto Jomenez Zamudio, fiskvinnslumaður, Akureyri 18. Guðrún Jónsdóttir, búvísindanemi, Húsabrekku, Svalbarðsstrandarhreppi
19.Bjarni Ásgeir Jónsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ 19.Þorvaldur Yngvi Schiöth, sorphirðumaður, Gröf 1, Eyjafjarðarsveit 19. Þórarinn Lárusson, ráðunautur, Lagarási 14, Egilsstöðum
20.Jón Lindsay, kvikmyndagerðarmaður, Kópavogi 20.Guðrún E. Kjerulf, fv.sjúkraliði, Reykjavík 20. Ólafur Þ. Jónsson, skipasmiður, Akureyri
L-listi Lýðræðisvaktarinnar S-listi Samfylkingar T-listi Dögunar 
1. Sigríður Stefánsdóttir, fv.bæjarfulltrúi og verkefnastjóri, Akureyri 1. Kristján L. Möller, alþingismaður, Siglufirði 1. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Kópavogi
2. Þórður Már Jónsson, hdl. Kópavogi 2. Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi, Reyðarfirði 2. Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir, sauðfjárbóndi, Haugum 2, Fljótsdalshéraði
3. Viðir Benediktsson, blikksmiður og skipstjóri, Akureyri 3. Jónína Rós Guðmundsdóttir, alþingismaður, Egilsstöðum 3. Erling Ingvason, tannlæknir, Akureyri
4. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri sviðslista, Egilsstöðum 4. Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður, Reykjavík 4. Hólmfríður Sólveig Haraldsdóttir, ferðamálafræðingur, Akureyri
5. Oddur Sigurðsson, verkamaður, Hvammi Holti, Fáskrúðsfirði 5. Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur, Akureyri 5. Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri, Akureyri
6. Ingunn Stefanía Svavarsdóttir, sálfræðingur og listakona, Vin, Norðurþingi 6. Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur, Holti, Þingeyjarsveit 6. Stefanía Vigdís Gísladóttir, forstöðumaður bóksafns, Kópaskeri
7 Erla Sigurveig Ingólfsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Akureyri 7. Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir, sjúkraliði, Akureyri 7. Árni Pétur Hilmarsson, grafískur hönnuður, Nesi, Þingeyjarsveit
8 Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir, húsmóðir, Stöðvarfirði 8. Ingólfur Freysson, menntaskólakennari, Húsavík 8. Arnfríður Arnardóttir, myndlistarmaður, Akureyri
9 Júlíus Baldursson, verslunarmaður, Dalvík 9. Sigríður Elfa Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Vopnafirði 9. Ásta G. Hafberg, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ
10 Sara Hrund Signýjardóttir, músíkmeðferðarfræðingur, Reykjavík 10.Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri, Seyðisfirði 10.Hlín Bolladóttir, grunnskólakennari, Akureyri
11 Guðmundur Wiium Stefánsson, bóndi, Fremri-Nýpum, Vopnafirði 11.Bjarki Ármann Oddsson, körfuknattleiksþjálfari, Akureyri 11.Björk Sigurgeirsdóttir, frumkvöðla- og fyrirtækjaráðgjafi, Akureyri
12 Guðlaugur Ævar Hilmarsson, trésmiður, Kópavogi 12.Herdís Björk Sigurjónsdóttir, háskólanemi, Dalvík 12.Jóhann Ævar Þórisson, sjálfstæður atvinnurekandi, Djúpavogi
13 Þórir Jónsson Hraundal, miðaldafræðingur, Reykjavík 13.Elvar Jónsson, stjórnmálafræðingur, Neskaupstað 13.Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri
14 Kjartan Heiðberg, kennari, Akureyri 14.Erna Valborg Björgvinsdóttir, háskólanemi, Stöðvarfirði 14.Axel Jóhann Yngvason, ferðaþjónustubóndi, Sólbrekku 1, Norðurþingi
15 Ragnheiður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri 15.Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri, Hallormsstað, Fljótsdalshéraði 15.Arinbjörn Kúld, stjórnunarfræðingur, Akureyri
16 Michael Jon Clarke, tónlistarkennari, Akureyri 16.Ásbjörn Þorsteinsson, framhaldsskólanemi, Eskifirði 16.Haraldur Helgi Hólmfríðarson, leiðsögumaður, Akureyri
17 Sigurgeir Sigmundsson, tónlistarmaður og viðskiptafræðingur Kópavogi 17.Valdís Anna Jónsdóttir, bankamaður, Akureyri 17.Elsa María Guðmundsdóttir, listmeðferðarráðgjafi, Akureyri
18 Hulda Tómasína Skjaldardóttir, þjónn, Akureyri 18.Rögnvaldur Ingólfsson, húsvörður, Ólafsfirði 18.Sara Kristín Bjarkardóttir, nemi, Akureyri
19 Magnús Víðisson, nemi, Akureyri 19.Dagbjört Elín Pálsdóttir, æskulýðsfræðinemi, Akureyri 19.Sunna Lind Kúld, nemi, Akureyri
20 Erlingur Sigurðarson, fv.stjórnlagaráðsfulltrúi, Akureyri 20.Stefán Þorleifsson, öldungur, Neskaupstað 20.Tryggvi Gíslason, fv.skólameistari, Kópavogi
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs Þ-listi Pírata
1. Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra, Gunnarsstöðum. Svalbarðshreppi 1. Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur, Akureyri
2.Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Ólafsfirði 2. Þórgnýr Thoroddsen, frístundaráðgjafi, Reykjavík
3.Edward H. Huijbens, forstöðumaður, Akureyri 3. Helgi Laxdal, nemi, Túnsbergi 2, Svalbarðsstrandarhreppi
4.Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað 4. Kristín Elfa Guðnadóttir, útgáfustjóri, Reykjavík
5. Björn Halldórsson, bóndi, Akri, Vopnafirði 5. Bjarki Sigursveinsson, lögmaður, Reykjavík
6.Sóley Björk Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur, Akureyri 6. Andri Yngvason, tækjahugbúnaðarsérfræðingur, Reykjavík
7.Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri, Egilsstöðum 7. Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
8.Sigríður Hauksdóttir, tómstundafulltrúi, Húsavík 8. Friðrik Bragi Dýrfjörð, nemi, Reykjavík
9.Kristjana Arngrímsdóttir, söngkona, Tjörn, Dalvíkurbyggð 9. Ingi Karl Sigríðarson, nemi í VMA, Akureyri
10.Cecil Haraldsson, sóknarprestur, Seyðisfirði 10.Páll Ivan Pálsson, listamaður, Reykjavík
11.Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur, Gilsá, Breiðdalshreppi 11.Snorri Jónsson, tölvunarfræðingur, Reykjavík
12.Inga Margrét Árnadóttir, ferðaþjónustubóndi,  Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhr. 12.Benedikt Kristjánsson, forritari, Hallormsstað, Fljótsdalshéraði
13.Bjarni Þóroddsson, háskólanemi, Akureyri 13.Berglind Silja Aradóttir, nemi í tölvunarfræðum, Reykjavík
14.Hildur Friðriksdóttir, háskólanemi, Akureyri 14.Adolf Bragi Hermannsson, kerfisstjóri, Akureyri
15.Andrés Skúlason, oddviti, Djúpavogi 15.Jón Erling Ericsson, sjúkraþjálfari, Reykjavík
16.Jana Salóme Jósepsdóttir, háskólanemi,  Akureyri 16.Jóhann Gunnar Óskarsson, forritari, Kópavogi
17.Dagur Fannar Dagsson, hugbúnaðarráðgjafi, Akureyri 17.Þröstur Jónasson, gagnagrunnssérfræðingur, Kópavogi
18.Þuríður Backman, alþingismaður,  Kópavogi 18.Stefán Gunnar Sigurbjörnsson, atvinnuleitandi, Ólafsfirði
19.Guðmundur H. Sigurjónsson, verkamaður, Neskaupstað 19.Óskar Vatnsdal Guðjónsson, forritari, Hafnarfirði
20.Málmfríður Sigurðardóttir, fyrrv. alþingiskona, Akureyri 20.Andrea Þórdís Sigurðardóttir, leikskólakennari, Reykjavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur:

Norðausturkjördæmi 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 220 62,86%
Höskuldur Þórhallsson 123 35,14% 231 66,96%
Líneik Anna Sævarsdóttir næstflest 58,8%
Þórunn Egilsdóttir 54,3%
Hjálmar Bogi Hafliðason 16,6% Kjörinn
Guðmundur Gíslason Kjörinn
Huld Aðalbjarnardóttir 30,2%
Sigfús Karlsson 8,0% 22,8%
Aðrir: 7 2,00% 114 33,04% 3,0% 6,3%

Sjálfstæðisflokkur:

1. Kristján Þór Júlíusson með 2.223 atkvæði í 1.sæti eða 84,33%.

2. Valgerður Gunnarsdóttir með 1.291 atkvæði í 1.-2.sæti eða 48,98%.

3. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir með 1.158 atkvæði í 1.-3.sæti eða 43.93,%.

4. Jens Garðar Helgason með 1.278 atkvæði í 1.-4. sæti eða 48,48%.

5. Erla Sigríður Ragnarsdóttir með 1.529 atkvæði í 1.-5.sæti eða 58,00%.

6. Bergur Þorri Benjamínsson með 1.752 atkvæði í 1.-6.sæti eða 66.46%.

Neðar lentu: Tryggi Þór Herbertsson alþingismaður, Ísak Jóhann Ólafsson og Ingvi Rafn Ingvason.

Samfylking:

Atkvæði greiddu 834 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti 1.-6. sæti
Kristján L. Möller 609 73,0% 648 77,7% 681 81,7% 726 87,1% 738 88,5% 759 91,0%
Erna Indriðadóttir 21 2,5% 311 37,3% 407 48,8% 531 63,7% 616 73,9% 693 83,1%
Jónína Rós Guðmundsdóttir 59 7,1% 289 34,7% 403 48,3% 536 64,3% 634 76,0% 710 85,1%
Sigmundur Ernir Rúnarsson 56 6,7% 165 19,8% 385 46,2% 471 56,5% 545 65,3% 609 73,0%
Helena Þuríður Karlsdóttir 7 0,8% 87 10,4% 241 28,9% 373 44,7% 517 62,0% 662 79,4%
Örlygur Hnefill Jónsson 74 8,9% 99 11,9% 196 23,5% 293 35,1% 449 53,8% 561 67,3%
Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir 5 0,6% 40 4,8% 102 12,2% 242 29,0% 404 48,4% 556 66,7%
Ingólfur Freysson 3 0,4% 29 3,5% 87 10,4% 164 19,7% 267 32,0% 454 54,4%
834 1668 2502 3336 4170 5004

Vinstrihreyfingin grænt framboð:

Þorsteinn Bergsson sem var búinn að taka 5. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, hætti við og fór í 2.sæti á lista Regnbogans.

Steingrímur J. Sigfússon 199 90,45% 1. sæti
Bjarkey Gunnarsdóttir 77 35,00% 1.-2.sæti
Edward H. Huijbens 82 37,27% 1.-3.sæti
Ingibjörg Þórðardóttir 128 58,18% 1.-4.sæti
Þorsteinn Bergsson 116 52,73% 1.-5.sæti
Sóley Björk Stefánsdóttir 142 64,55% 1.-6.sæti
Aðrir:
Björn Halldórsson
Bjarni Þóroddsson
Ásta Svavarsdóttir
Á kjörskrá voru 722
Atkvæði greiddu 261
Ógildir seðlar voru 41