Hraungerðishreppur 1990

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og Framfarasinna. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Framfarasinnar 2.

Úrslit

Hraungerðis

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 65 54,17% 3
Framfarasinnar 55 45,83% 2
Samtals gild atkvæði 120 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 3,23%
Samtals greidd atkvæði 124 91,85%
Á kjörskrá 135
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Guðmundsson (H) 65
2. Kjartan Runólfsson (I) 55
3. Ketill Ágústsson (H) 33
4. Ingibjörg Einarsdóttir (I) 28
5. Rósa Haraldsdóttir (H) 22
Næstur inn vantar
3. maður I-lista 11

Framboðslistar

H-listi Óháðra kjósenda I-listi Framfarasinna
Stefán Guðmundsson Kjartan Runólfsson
Ketill Ágústsson Ingibjörg Einarsdóttir
Rósa Haraldsdóttir

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: