Hnífsdalur 1966

Í framboði voru listi vinstri manna og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. Sameiginlegi listinn hlaut 5 hreppsnefnarmenn en listi vinstri manna 2.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.og Alþýðufl. 119 68,00% 5
Vinstri menn 56 32,00% 2
Samtals gild atkvæði 175 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 7,41%
Samtals greidd atkvæði 189 87,10%
Á kjörskrá 217
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórður Sigurðsson (B) 119
2. Ragúel Hagalínsson (B) 60
3. Guðmundur H. Ingólfsson (A) 56
4. Óskar Friðbjarnarson (B) 40
5. Guðmundur Tr. Sigurðsson (B) 30
6. Bjarni Halldórsson (A) 28
7. Jens Hjörleifsson (B) 24
Næstur inn vantar
Guðni Ásmundsson (A) 16

Framboðslistar

A-listi vinstri manna B-listi Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks
Guðmundur H. Ingólfsson, verkstjóri Þórður Sigurðsson, verkstjóri (D)
Bjarni Halldórsson, bóndi Ragúel Hagalínsson, verkamaður (D)
Guðni Ásmundsson, húsasmíðameistari Óskar Friðbjarnarson, forstjóri (D)
Einar H. Þorsteinsson, vélgæslumaður Guðmundur Tr. Sigurðsson, verkstjóri (D)
Ingólfur Jónsson, verkamaður Jens Hjörleifsson, fiskimatsmaður (A)
Njáll Kristjánsson, verkamaður Einar Steindórsson, oddviti (D)
Guðmundur Matthíasson, bóndi Geirmundur Júlíusson, trésmiður (A)
Einar J. Lárusson, sjómaður Sigurgeir Jónsson, bóndi (D)
Vernharður Jósefsson, bóndi Finnbogi Jósefsson, trésmiður (D)
Hrinrik Ásgeirsson, sjómaður Margrét Halldórsdóttir, húsfrú (D)
Marvin Kjarval, bóndi Svanberg Einarsson, bílstjóri (D)
Lárus Sigurðsson, skipstjóri Leifur Pálsson, skipstjóri (D)
Guðjón Magnússon, verkamaður Högni Sturluson, vélstjóri (A)
Jóhannes B. Jóhannesson, verkamaður Friðbjörn Friðbjarnarson, skipstjóri (D)

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Ísfirðingur 30.4.1966, Morgunblaðið 21.4.1966, Skutull 1.5.1966, Tíminn 23.4.1966 og Vesturland 22.4.1966.