Reykhólahreppur 1987

Kosningar vegna sameiningar Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur, Flateyjarhreppur og Reykhólahreppur undir nafni þess síðastnefnda. Í framboði voru listi Samtaka eflingar byggðar á Reykhólum og listi borinn fram af fráfarandi sveitarstjórnum. Listi fráfarnandi sveitarstjórna hlaut 6 hreppsnefndarmenn en listi Samtaka um eflingu byggðar á Reykhólum 1.

Úrslit

Reykhólar

1987
Samtök um eflingu byggðar á Reykhólum 42 19,63% 1
Fráfarandi sveitarstjórnarmenn 172 80,37% 6
Samtals gild atkvæði 214 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 214 80,45%
Á kjörskrá 266
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ólafsson (U) 172
2. Áshildur Vilhjálmsdóttir (U) 86
3. Einar Hafliðason (U) 57
4. Jóhannes Gíslason (U) 43
5. Stefán Magnússon (R) 42
6. Smári Baldvinsson (U) 34
7. Karl Kristjánsson (U) 29
Næstir inn vantar
Hafsteinn Guðmundsson (R) 16

Framboðslistar

R-listi Samtaka um eflingu byggðar á Reykhólum U-listi Fráfarandi sveitarstjórnarmenn
Stefán Magnússon, Reykhólum Guðmundur Ólafsson, oddviti, Grund
Hafsteinn Guðmundsson, Flatey Áshildur Vilhjálmsdóttir, oddviti, Króksfjarðarnesi
Daníel Jónsson, Ingunnarstöðum Einar Hafliðason, bóndi, Fremri-Gufudal
María Björk Reynisdóttir, Reykhólum Jóhannes Gíslason, bóndi, Skáleyjum
Dagný Stefánsdóttir, Seljanesi Smári Baldvinsson, bóndi, Borg
Halldór Gunnarsson, Gilsfjarðarmúla Karl Kristjánsson, bóndi, Gautsdal
Sólrún Ósk Gestsdóttir, Reykhólum Valdimar Jónsson, verkstjóri, Reykhólum
Indíana Ólafsdóttir, Reykólum

Heimildir: Bændablaðið 20.7.1987, DV 9.6.1987, Morgunblaðið 3.6.1987, 20.6.1987 og 23.6.1987.