Ísafjörður 1925

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Úr bæjarstjórn gengu Vilmundur Jónsson og Eiríkur Einarsson Alþýðuflokki og Sigurjón Jónsson af Borgaralista. Eftir kosningarnar var Alþýðuflokkurinn með 6 fulltrúa en Íhaldsflokkurinn 3.

Isafjordur1925

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokkur 417 66,30% 2
B-listi Íhaldsmanna 212 33,70% 1
Samtals 629 100,00% 3
Auðir og ógildir 33 4,98%
Samtals greidd atkvæði 662
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Vilmundur Jónsson (A) 417
2. Stefán Sigurðsson (B) 212
3. Eiríkur Einarsson (A) 209
Næstur inn vantar
Loftur Gunnarsson (B) 206

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsmanna
Vilmundur Jónsson, landlæknir Stefán Sigurðsson frá Vigur
Eiríkur Einarsson, skipstjóri Loftur Gunnarsson
Jón M. Pétursson frá Hafnardal Báður Tómasson

Heimildir: Alþýðublaðið 24.12.1924, 5.1.1925, Hænir 17.1.1925, Ísafold 7.1.1925, Íslendingur 9.1.1925, Lögrétta 7.1.1925, Skutull 31.12.1924, 3.1.1925, 9.1.1925, Verkamaðurinn 10.1.1925, Vesturland 7.1.1925, Vísir 7.1.1925 og Þór 19.1.1925.