Keflavík 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra kjósenda og Flokks mannsins. Alþýðuflokkurinn vann stórsigur, bætti við sig þremur mönnum, hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Framsóknarflokkur hélt sínum 2 bæjarfulltrúum en Alþýðubandalagið tapaði sínum eina fulltrúa. Óháðir kjósendur og Flokkur mannsins náðu ekki kjörnum fulltrúa.

Úrslit

keflavik

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.716 44,41% 5
Framsóknarflokkur 660 17,08% 2
Sjálfstæðisflokkur 951 24,61% 2
Alþýðubandalag 307 7,95% 0
Óháðir kjósendur 206 5,33% 0
Flokkur mannsins 24 0,62% 0
Samtals gild atkvæði 3.864 100,00% 9
Auðir og ógildir 68 1,73%
Samtals greidd atkvæði 3.932 82,26%
Á kjörskrá 4.780
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðfinnur Sigurvinsson (A) 1.716
2. Ingólfur Falsson (D) 951
3. Vilhjálmur Ketilsson (A) 858
4. Drífa Sigfúsdóttir (B) 660
5. Hannes Einarsson (A) 572
6. Garðar Oddgeirsson (D) 476
7. Anna Margrét Guðmundsdóttir (A) 429
8. Jón Ólafur Jónsson (A) 343
9. Magnús Haraldsson (B) 330
Næstir inn vantar
Jóhann Geirdal (G) 24
Jónína Guðmundsdóttir (D) 40
Gylfi Guðmundsson (H) 125
Gunnar Þór Jónsson (A) 265
Jón Á. Eyjólfsson (M) 307

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarfulltrúi Drífa Sigfúsdóttir, húsmóðir Ingólfur Falsson, framkvæmdastjóri
Vilhjálmur Ketilsson, skólastjóri Magnús Haraldsson, skrifstofustjóri Garðar Oddgeirsson, deildarstjóri
Hannes Einarsson, húsasmíðameistari Þorsteinn Árnason, skipstjóri Jónína Guðmundsdóttir, kennari
Anna Margrét Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri Hjördís Árnadóttir, félagsmálafulltrúi Kristinn Guðmundsson, málarameistari
Jón Ólafur Jónsson, bankamaður Börkur Eiríksson, skrifstofustjóri Stella Björk Baldursdóttir, húsmóðir
Gunnar Þór Jónsson, kennari Skúli Þ. Skúlason, skrifstofumaður Einar Guðberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Hermann Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bergþóra Káradóttir, bifreiðastjóri Svanlaug Jónsdóttir, bankastarfsmaður
Elínborg Sigurðardóttir, kennari Guðjón Stefánsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri Jóhanna Björnsdóttir, verkakona
Sigurbjörn Björnsson, starfsmaður VSFK Birgir Guðnason, málarameistari Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, innheimtumaður Sigurlaug A. Auðunsdóttir, afgreiðslumaður Jónas Ragnarsson, kaupmaður
Halldór Þorkelsson, verkstjóri Matti Ósvald Stefánsson, nemi Vigdís Pálsdóttir, verslunarmaður
Kristín Helga Gísladóttir, skrifstofumaður Guðmundur Margeirsson, framkvæmdastjóri Magni Sigurhansson, framkvæmdastjóri
Hreggviður Hermannsson, læknir Jónas Ingimundarson, verkstjóri Þórunn Benediktsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðrún Ólafsdóttir, form.VKSKN Stefanía Hákonardóttir, skrifstofumaður Hrannar Hólm, háskólanemi
Hafsteinn Guðnason, skipstjóri Páll Jónsson, sparisjóðsstjóri Björk Guðjónsdóttir, skrifstofumaður
Jóhanna Brynjólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri Hermann Árnason, rafvirki
Ólafur Björnsson, bæjarfulltrúi Sigríður Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur Guðrún Gísladóttir, húsmóðir
Ragnar Guðleifsson, fv.bæjarfulltrúi Hilmar Pétursson, skrifstofumaður Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda M-listi Flokks mannsins
Jóhann Geirdal, kennari Gylfi Guðmundsson, skólastjóri Jón Á. Eyjólfsson, trésmiður
Jóhann Björnsson, fjölbrautaskólanemi Sveindís Valdimarsdóttir, kennari Viktor R. Þórðarson, sjómaður
Alma Vestmann, háskólanemi Kristján Ingibergsson, skipstjóri Sigrún Sumarliðadóttir, verkakona
Bjargey Einarsdóttir, húsmóðir Stefán Jónsson, fjármálastjóri Sigurður Þ. Adolfsson, iðnnemi
Alda Jensdóttir, kennari Sólveig Þórðardóttir, ljósmyndari Þór Alexandersson, verkamaður
Karl G. Sigurbergsson, hafnarvörður Guðmundur Karl Brynjarsson, nemi Líney Edda Reynisdóttir, verkakona
Ásgeir Árnason, kennari Vilborg Norðdahl, skrifstofumaður Eysteinn Georgsson, sjómaður
Björn Víkingur Skúlason, kennari Kristinn Hilmarsson, kennari Hallsteinn Gestsson, trésmiður
Kristinn Arnar Guðjónsson, háskólanemi Unnur Birna Þórhallsdóttir, hárskeri Lilja Björnsdóttir, skrifstofumaður
Garðar Vilhjálmsson, fjölbrautaskólanemi Páll Gunnlaugsson, verkamaður Ingibjörg Gunnarsdóttir, húsmóðir
Inga Stefánsdóttir, bankamaður Halldór Heiðar Agnarsson, rafeindavirki Hafrún Albertsdóttir, verkakona
Sigurður Brynjólfsson, verkamaður Auður Helga Jónatansdóttir, fóstra Lovísa G. Jóhannsdóttir, verkakona
Einar Ingimundarson, verslunarmaður Freyja Gunnarsdóttir, verkamaður Gréta S. Fjeldsted, húsmóðir
Sigvaldi Arnoddsson, sjómaður Gunnar Schram, lögreglumaður Jónas Páll Guðlaugsson, bólstari
Eiríkur Hjálmarsson, kennari Guðmundur Þorgils Þorkelsson, verkamaður Ólöf Sigurjónsdóttir, verkakona
Ágúst Jóhannesson, hafnarstjóri Guðmundur Hermannsson, tónlistarmaður Guðbjörg Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Magnús Bergmann, skipstjóri Arnheiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri Sigurborg Hafsteinsdóttir, afgreiðslumaður
Gestur Auðunsson, verkamaður Jón Sæmundsson, gangavörður Steinunn Reynisdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður 378
2. Vilhjálmur Ketilsson, skólastjóri 364 658
3. Hannes Einarsson, húsasmíðameistari 460
4. Anna Margrét Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri 485
5. Jón Ólafur Jónsson, bankastarfsmaður 544
Aðrir:
Eiríkur B. Friðriksson, fv.tollvörður
Elínborg Sigurðardóttir, kennari
Gunnar Þór Jónsson, kennari
Halldór R. Þorkelsson, verkstjóri
Hermann Ragnarsson, framkvæmdastjóri
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, innheimtumaður
Kristín Helga Gísladóttir, skrifstofumaður
Sigurbjörn Björnsson, starfsmaður VSFK
Atkvæði greiddu 1150.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Ingólfur Falsson, framkvæmdastjóri 255 481
2. Garðar Oddgeirsson, deildarstjóri 281 516
3. Jónína Guðmundsdóttir, kennari 375 584
4. Kristinn Guðmundsson, málarameistari 345 469
5. Stella Björk Baldvinsdóttir, húsmóðir 337 385
6. Einar Guðberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri 377
7. Svanlaug Jónsdóttir, gjaldkeri 368
8. Hjörtur Zakaríasson, framkvæmdastjóri 293
9. Sigurður Tómas Garðarsson, framkvæmdastjóri 283
Aðrir:
Halldór Leví Björnsson, útgefandi
Hermann Árnason, rafvirki
Hrannar Hólm, nemi
Magni Sigurhansson, framkvæmdastjóri
Þorgeir Ver Halldórsson, lögregluþjónn
Atkvæði greiddu 772. Ógildir seðlar voru 10.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 22.2.1986, 25.2.1986, 7.5.1986, DV 21.1.1986, 25.2.1986, 20.5.1986, Morgunblaðið 17.1.1986, 22.1.1986, 26.2.1986, 15.3.1986, 25.5.1986, Tíminn 21.3.1986 og Faxi 1.6.1986.

%d bloggurum líkar þetta: