Sveitarfélagið Vogar 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut H-listinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir fengu 2 bæjarfulltrúa og L-listinn 1.

Í bæjarstjórnarkosningunum buðu fram sjálfstæðismenn og óháðir, E-listi og L-listi fólksins.

E-listinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum og þar með meirihlutanum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 og bætti við sig einum, L-listinn hélt sínum fulltrúa og vantaði aðeins 5 atkvæði til að fella þriðja mann E-listans.

Úrslit

VogarAtkv.%Fltr.Breyting
D-listi sjálfstæðism.og óháðra24239.10%36.00%1
E-listi22937.00%3-17.55%-1
L-listi fólksins14823.91%111.56%0
Samtals gild atkvæði619100.00%70.00%0
Auðir seðlar253.83%
Ógild atkvæði91.38%
Samtals greidd atkvæði65362.85%
Kjósendur á kjörskrá1,039
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Björn Snæbjörnsson (D)242
2. Birgir Örn Ólafsson (E)229
3. Kristinn Björgvinsson (L)148
4. Andri Rúnar Sigurðsson (D)121
5. Eva Björk Jónsdóttir (E)115
6. Inga Sigrún Baldursdóttir (D)81
7. Friðrik Valdimar Árnason (E)76
Næstir innvantar
Eðvarð Atli Bjarnason (L)5
Guðmann Rúnar Lúðvíksson (D)64

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðraE-listi
1. Björn Snæbjörnsson bæjarfulltrúi og sölu- og verslunarstjóri1. Birgir Örn Ólafsson deildarstjóri og bæjarfulltrúi
2. Andri Rúnar Sigurðsson bæjarfulltrúi og stöðvarstjóri2. Eva Björk Jónsdóttir deildarstjóri
3. Inga Sigrún Baldursdóttir félagsliði3. Friðrik Valdimar Árnason verkefnastjóri
4. Guðmann Rúnar Lúðvíksson sérfræðingur í fyrirtækjalausnum4. Ingþór Guðmundsson rekstrarstjóri og bæjarfulltrúi
5. Guðrún Sigurðardóttir skrifstofustjóri5. Hanna Lísa Hafsteinsdóttir lögfræðingur
6. Annas Jón Sigmundsson verkefnastjóri6. Ragnar Karl Kay Frandsen vélfræðingur
7. Bjarki Þór Kristinsson kersmiður7. Ingvi Ágústsson forstöðumaður
8. Þórunn Brynja Júlíusdóttir leikskólakennari8. Guðrún Kristín Ragnarsdóttir kennari
9. Kinga Wasala skóla- og frístundaliði9. Davíð Harðarson framleiðslustjóri
10. Sædís María Drzymkowska umsjónarkennari10. Marko Blagojevic eldismaður
11. Sigurður Árni Leifsson deildarstjóri11. Tinna Huld Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur
12. Stefán Harald Hjaltalín tæknistjóri og slökkviliðsmaður12. Elísabet Ásta Eyþórsdóttir doktorsnemi
13. Kristinn Benediktsson framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi13. Bergur Brynjar Álfþórsson leiðsögumaður og bæjarfulltrúi
14. Hólmgrímur Rósenbergsson lífeyrisþegi14. Þorvaldur Örn Árnason líffræðingur
L-listi fólksins
1. Kristinn Björgvinsson vélvirki og framkvæmdastjóri8. Garðar Freyr Írisarson öryrki og tónlistarmaður
2. Eðvarð Atli Bjarnason pípulagningamaður9. Karen I. Mejna heilbrigðisverkfræðingur og sjúkraliði
3. Ellen Lind Ísaksdóttir bæjarstarfsmaður10. Tómas Pétursson starfsmaður Kölku
4. Anna Karen Gísladóttir starfsmaður á sambýli11. Guðmundur Björgvin Hauksson stóriðjugreinir
5. Jóngeir Hjörvar Hlinason bæjarfulltrúi og hagfræðingur12. Gísli Stefánsson verktaki
6. Inga Helga Fredriksen sjúkraliði13. Guðrún Kristmannsdóttir starfsmaður íþróttahúss
7. Berglind Pedra Gunnarsdóttir leikskólaleiðbeinandi14. Benedikt Guðmundsson ellilífeyrisþegi