Borgarnes 1958

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi samvinnu- og verkamanna. Listi samvinnu- og verkamanna hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum en Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 188 47,72% 3
Samvinnum.& Verkam. 206 52,28% 4
Samtals gild atkvæði 394 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 3,67%
Samtals greidd atkvæði 409 93,59%
Á kjörskrá 437
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Þórður Pálmason (Fr.) 206
2. Friðrik Þórðarson (Sj.) 188
3. Pétur Geirsson (Fr.) 103
4. Símon Teitsson (Sj.) 94
5. Sigurþór Halldórsson (Fr.) 69
6. Finnbogi Guðlaugsson (Sj.) 63
7. Sigurður Gíslason (Fr.) 52
Næstur inn: vantar
Sigursteinn Þórðarson (Sj.) 19

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi samvinnu- og verkamanna
Friðrik Þórðarson, verslunarstjóri Þórður Pálmason, kaupfélagssstjóri
Símon Teitsson, járnsmíðameistari Pétur Geirsson, mjólkurfræðingur
Finnbogi Guðlaugsson, forstjóri Sigurþór Halldórsson, skólastjóri
Sigursteinn Þórðarson, umboðsmaður Sigurður Gíslason, trésmiður
Eyvindur Ásmundsson, verslunarmaður Grétar Ingimundarson, bifreiðastjóri
Baldur Bjarnason, bifreiðastjóri Sigurður B. Guðbrandsson, bílstjóri
Þórleifur Grönfelt, kaupmaður Gestur Kristjánsson, verslunarmaður
Jón B. Björnsson, rafstöðvarstjóri Gissur Breiðdal, verkamaður
Pétur Albertsson, bóndi Jón Pétursson, verkamaður
Þórður Eggertsson, bifreiðastjóri Helgi Runólfsson, bifreiðastjóri
Ólafur Þórðarson, járnsmíðameistari Einar Sigmundsson, verkstjóri
Árni Björnsson, verslunarstjóri Björn Guðmundsson, trésmiður
Ari Guðmundsson, verkstjóri Geir Jónsson, verkamaður
Ásmundur Jónsson, verslunarmaður Eggert Guðmundsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 7.1.1958, Tíminn 5.1.1958 og Þjóðviljinn 7.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: