Ísafjörður 1927

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Fram komu tveir listar, Alþýðuflokks og Íhaldsflokks.

isafjordur1927

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 373 57,92% 2
B-listi Íhaldsflokks 271 42,08% 1
Samtals 644 100,00% 3
Auðir og ógildir 39 5,71%
Samtals greidd atkvæði 683
Kjörnir bæjarfulltrúar
Magnús Ólafsson (A) 373
Matthías Ásgeirsson (B) 271
Jón H. Sigmundsson (A) 187
Næstur inn vantar
Jón S. Edwald (B) 103

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokks
Magnús Ólafsson, íhússtjóri Matthías Ásgeirsson, fulltrúi bæjarfógeta
Jón H. Sigmundsson, trésmiður Jón S. Edwald, ræðismaður
Stefán Stefánsson, skósmiður Ingvar Pétursson, verkstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 10.1.1927, 24.1.1927, Dagur 27.1.1927, Frjettir og auglýsingar 29.1.1927, Hænir 28.1.1927, Íslendingur 28.1.1927, Lögrétta 29.1.1927, Morgunblaðið 9.1.1927, 23.1.1927, Skeggi 29.1.1927, Skutull 31.12.1926, 14.1.1927, 21.1.1927, 28.1.1927, Tíminn 29.1.1927, Vesturland 20.1.1927, 30.1.1927, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 12.1.1927 og Vísir 10.1.1927.