Akureyri 1937

Jón Baldvinsson var þingmaður Reykjavíkur 1920—1926, landskjörinn þingmaður 1926—1934 og þingmaður Snæfellsnessýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir (Sj.) 872 41 913 38,98% Kjörinn
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður (Komm.) 616 23 639 27,28% 1.vm.landskjörinn
Árni Jóhannsson, gjaldkeri (Fr.) 511 17 528 22,54%
Jón Baldvinsson, bankastjóri (Alþ.) 243 15 258 11,02% landskjörinn
Landslisti Bændaflokksins 4 4 0,17%
Gild atkvæði samtals 2.242 100 2.342
Ógildir atkvæðaseðlar 27 0,95%
Greidd atkvæði samtals 2.369 83,12%
Á kjörskrá 2.850

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: