Skagaströnd 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúafjöldi flokkanna var óbreyttur frá kosningunum 1966. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir flokkarnir 1 hreppsnefndarmann hvor. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 2 atkvæði til að ná inn sínum þriðja manni á kostnað Alþýðubandalagsins.

Úrslit

Skagast1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 57 23,17% 1
Framsóknarflokkur 50 20,33% 1
Sjálfstæðisflokkur 104 42,28% 2
Alþýðubandalag 35 14,23% 1
Samtals gild atkvæði 246 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 2,77%
Samtals greidd atkvæði 253 84,90%
Á kjörskrá 298
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf Berndsen (D) 104
2. Guðmundur Jóhannesson (A) 57
3. Sveinn Ingólfsson (D) 52
4. Jón Jónsson (B) 50
5. Kristinn Jóhannsson 35
 Næstir inn vantar
Gunnar Sveinsson (D) 2
Hallbjörn Bjarnason (A) 14
Björgvin Jónsson (B) 21

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Jóhannesson Jón Jónsson, verslunarmaður Adolf Berndsen, bifreiðastjóri Kristinn Jóhannsson
Hallbjörn Bjarnason Björgvin Jónsson, verkamaður Sveinn Ingólfsson, oddviti Kristján Hjartarson
Sigurjón Guðbjartsson Guðbjartur Guðjónsson, verkamaður Gunnar Sveinsson, skipstjóri Skafti Jónasson
Bernódus Ólafsson Jón Pálsson, skólastjóri Pétur Þ. Ingjaldsson, prófastur Ingibjörg Kristjánsdóttir
Þórarinn Björnsson Eðvarð Ingvason, verkamaður Viggó Brynjólfsson, ýtustjóri Kristinn Guðmundsson
Árni Birgisson Hafsteinn Jónasson, verkamaður Ingibjörg Axelsdóttir, verkakona Sigurbjörn Kristjánsson
Þórunn Benódusdóttir Einar Haraldsson, verkamaður Þorfinnur Bjarnason, sveitarstjóri Guðmundur Kr. Guðnason
Ingvar Sigtryggsson Kristján Guðmundsson, verkamaður Gylfi Sigurðsson, stýrimaður Ómar Jakobsson
Björn Haraldsson Jóhannes Hinriksson, bóndi Stefán V. Stefánsson, sjómaður Páll Jóhannesson
Björgvin Brynjólfsson Páll Jónsson, fv.skólastjóri Guðmundur Pétursson, verkamaður Hulda Árnadóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 1.6.1970, Alþýðumaðurinn 12.6.1970, Einherji 12.5.1970, Íslendingur-Ísafold 6.6.1970, Morgunblaðið 7.5.1970, 2.6.1970, Tíminn 10.5.1970 og 2.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: