Neskaupstaður 1958

Í framboði voru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Alþýðubandalagið hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta sínum. Framsóknarflokkurinn fékk 3 bæjarfulltrúa bætti við sig einum og Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkurinn sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 1954 bauð ekki fram.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 205 30,55% 3
Sjálfstæðisflokkur 110 16,39% 1
Alþýðubandalag 356 53,06% 5
Samtals gild atkvæði 671 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 17 2,47%
Samtals greidd atkvæði 688 92,10%
Á kjörskrá 747
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Þórðarson (Abl.) 356
2. Ármann Eiríksson (Fr.) 205
3. Jóhannes Stefánsson (Abl.) 178
4. Eyþór Sigurðsson (Abl.) 119
5. Reyni Zoëga (Sj.) 110
6. Sigurjón Ingvarsson (Fr.) 103
7. Jóhann K. Sigurðsson (Abl.) 89
8. Lúðvík Jósepsson (Abl.) 71
9. Ólafur Kristjánsson (Fr.) 68
Næstir inn vantar
Axel Tulinius (Sj.) 9
Vigfús Guttormsson (Abl.) 55

Framboðslistar

Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Ármann Eiríksson, útgerðarmaður Reynir Zoëga, vélsmíðameistari Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri
Sigurjón Ingvarsson, skipstjóri Axel Tulinius, bæjarfógeti Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri
Ólafur Kristjánsson, verkamaður Jóhann P. Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari Eyþór Þórðarson, kennari
Jón Einarsson, húsasmiður Björn Björnsson, forstjóri Jóhann K. Sigurðsson, sjómaður
Vilhjálmur Sigurbjörnsson, verkstjóri Valdemar Andrésson, skipstjóri Lúðvík Jósepsson, ráðherra
Haukur Ólafsson, skipstjóri Gísli Bergsveinsson, útgerðarmaður Vigfús Guttormsson, verkamaður
Haraldur Bergvinsson, húsasmiður Jakob Hermannsson, vélsmiður Sigfinnur Karlsson, skrifstofumaður
Guðmundur Jónsson, verslunarmaður Þórður Björnsson, skipstjóri Stefán Þorleifsson, sjúkrahússráðsmaður
Sigurður Guðjónsson, húsasmiður Karl Karlsson, kaupmaður Jón S. Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Ármann Magnússon, útgerðarmaður Guðni Sveinsson, verkamaður Aðalsteinn Halldórsson, trúnaðarm.verðlagsstjóra
Ársæll Júlíusson, útgerðarmaður Guðný Jónsdóttir, húsfrú Guðgeir Jónsson, bílstjóri
Þórður Sveinsson, sjómaður Sverrir Guðlaugur Ásgeirsson, stýrimaður Óskar Lárusson, afgreiðslumaður
Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmaður María Jóhannsdóttir, húsfrú Einar Guðmundsson, sjómaður
Ólafur Ólafsson, smiður Guðmundur Sigfússon, forstjóri Eiríkur Ásmundsson, útgerðarmaður
Björn Ingvarsson, sjómaður Sigurður Jónsson, skipstjóri, Nesgötu 29 Þórarinn Sveinsson, verkamaður
Steinþór Magnússon, vélstjóri Guðmundur Bjarnason, á Dvergasteini Stefán Höskuldsson, sjómaður
Þorleifur Árnason, verkamaður Andrés Guðmundsson, lyfsali Stefán Þorsteinsson, verkamaður
Haraldur Brynjólfsson, fv.fiskimatsmaður Þorsteinn Einarsson, sjómaður Stefán Pétursson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 8.1.1958, Austurland 5.1.1958, 10.1.1958, Tíminn 7.1.1958 og Þjóðviljinn 7.1.1958.