Vestmannaeyjar 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks og V-listi Vestmannaeyjalistans sem boðinn var fram af Samfylkingu, Vinstri grænum og óháðum kjósendum. Árið 2006 buðu Frjálslyndir og óháðir fram án þess að ná fulltrúa.

Úrslit urðu þau sömu og 2006 að Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og Vestmannaeyjalistinn 3 bæjarfulltrúa.  Framsóknarflokkurinn náði ekki manni inn í bæjarstjórn.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 202 0 8,44% 0 8,44%
D-listi 1.330 4 55,56% 0 -0,84% 4 56,40%
V-listi 862 3 36,01% 0 -0,09% 3 36,10%
F-listi 0 -7,50% 0 7,50%
2.394 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 59 2,39%
Ógildir 12 0,49%
Greidd 2.465 81,43%
Kjörskrá 3.027
Bæjarfulltrúar
1. Elliði Vignisson (D) 1.330
2. Páley Borgþórsdóttir (D) 862
3. Páll Scheving Ingvarsson (V) 665
4. Páll Marvin Jónsson (D) 443
5. Jórunn Einarsdóttir (V) 431
6. Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir(D) 333
7. Guðlaugur Friðþórsson (V) 287
 Næstir inn:
vantar
Sigurður E. Vilhelmsson (B) 86
Helga Björk Ólafsdóttir (D) 107

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra

1 Sigurður E. Vilhelmsson Hásteinsvegi 8 Líffræðingur
2 Sonja Andrésdóttir Foldahrauni 37a Matráður
3 Eggert Björgvinsson Strandvegi 55 Tónlistarkennari
4 Eydís  Tórshamar Faxastíg 31 Sjúkraliði
5 Jónatan Guðni Jónsson Smáragötu 13 Grunnskólakennari
6 Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir Illugagötu 77 Tryggingaráðgjafi
7 Sigrún Hjörleifsdóttir Kirkjubæjarbraut 5 Ráðskona
8 Sveinn Friðriksson Kirkjuvegi 88 Verkamaður
9 Oddný  Garðarsdóttir Helgafellsbraut 17 Húsmóðir
10 Jóhann Þorvaldsson Fjólugötu 3 Vélstjóri
11 Íris Jónsdóttir Búhamri 62 Verslunarmaður
12 Viktor Hjartarson Skólavegi 33 Verkamaður
13 Hallgrímur  Rögnvaldsson Vestmannabraut 65b Verkstjóri
14 Skæringur Georgsson Illugagötu 57 Húsasmíðameistari

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Elliði Vignisson Túngötu 11 Bæjarstjóri
2 Páley Borgþórsdóttir Heiðarvegi 13 Lögmaður
3 Páll Marvin Jónsson Ásavegi 10 Líffræðingur
4 Gunnlaugur Grettisson Ásavegi 16 Viðskiptafræðingur
5 Helga Björk Ólafsdóttir Áshamri 42 Grunnskólakennari
6 Hildur Sólveig Sigurðardóttir Bröttugötu 7 Sjúkraþjálfari
7 Trausti Hjaltason Áshamri 63 Framkvæmdastjóri
8 Arnar Sigurmundsson Bröttugötu 30 Framkvæmdastjóri
9 Hildur Zoega Stefánsdóttir Faxastíg 5 Fiskverkakona
10 Þorbjörn Víglundsson Hólagötu 9 Stýrimaður
11 Drífa Kristjánsdóttir Búhamri 15 Tryggingaráðgjafi
12 Guðmundur Huginn Guðmundsson Höfðavegi 43c Skipstjóri
13 Gígja Óskarsdóttir Faxastíg 2a Framhaldsskólanemi
14 Leifur Ársælsson Helgafellsbraut 23c Útgerðarmaður

V-listi Vestmannaeyjalistan

1 Páll Scheving Ingvarsson Illugagötu 65 Verksmiðjustjóri
2 Jórunn Einarsdóttir Áshamri 56 Grunnskólakennari
3 Guðlaugur Friðþórsson Brekastíg 35 Vél- og viðhaldsstjóri
4 Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir Brimhólabraut 16 Sjúkraliði
5 Kristín Jóhannsdóttir Kirkjuvegi 101 Menningar- og markaðsfulltrúi
6 Stefán Óskar Jónasson Illugagötu 52a Verkstjóri
7 Þórarinn Ingi Valdimarsson Brimhólabraut 7 Nemi
8 Aldís Gunnarsdóttir Smáragötu 18 Framhaldssk.kennari
9 Pétur Fannar Hreinsson Foldahrauni 28 Skrifstofumaður
10 Díanna Þyri Einarsdóttir Illugagötu 43 Skrifstofumaður
11 Anton Örn Eggertsson Fjólugötu 13 Nemi
12 Jóhanna Njálsdóttir Hrauntúni 22 Grunnskólakennari
13 Hörður Þórðarson Búhamri 72 Leigubílstjóri
14 Bergvin Oddsson Illugagötu 36 Útgerðarmaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: