Sandgerði 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra borgara og Samfylkingar og óháðra. Samfylking og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa og Óháðir borgarar sömuleiðis. Sameiginlegur listi þessara framboða hlaut þrjá bæjarfulltrúa 2002. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sandgerðislistinn sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 2002 bauð ekki fram.

Úrslit

Sandgerði

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 118 12,92% 1
Sjálfstæðisflokkur 247 27,05% 2
Óháðir borgarar 263 28,81% 2
Samfylking og óháðir 285 31,22% 2
Samtals gild atkvæði 913 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 1,30%
Samtals greidd atkvæði 925 89,89%
Á kjörskrá 1.029
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Þór Gunnarsson (S) 285
2. Óskar Gunnarsson (K) 263
3. Sigurður Valur Ásbjarnarson (D) 247
4. Guðrún Arthúrsdóttir (S) 143
5. Ingþór Karlsson (K) 132
6. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) 124
7. Haraldur Hinriksson (B) 118
Næstir inn vantar
Sturla Þórðarson (S) 70
Kolbrún Vídalín Grétarsdóttir (K) 92
Reynir Þór Ragnarsson (D) 108

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Óháðra borgara S-listi Samfylkingarinnar og óháðra
Haraldur Hinriksson, bæjarfulltrúi Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Óskar Gunnarsson, húsasmíðameistari Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi og forstöðumaður
Ester Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, starfsmaður grunnskóla Ingþór Karlsson, vélfræðingur Guðrún Arthúrsdóttir, verslunarrekandi
Jón Sigurðsson, verkstjóri Reynir Þór Ragnarsson, verkefnastjóri Kolbrún Vídalín Grétarsdóttir, deildarstjóri Sturla Þórðarson, tannlæknir
Hanna Gerður Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Gróa Axelsdóttir, grunnskólakennari Sigursveinn Bjarni Jónsson, verkstjóri Sigríður Ágústa Jónsdóttir, forstöðumaður
Anna Elín Björnsdóttir, verslunarmaður Tómas Knútsson, kafari Anna María Guðlaugsdóttir, tómstundafulltrúi Þráinn Maríusson, starfsmaður Flugmálastjórnar
Bjarki Dagsson, rekstrarfræðingur Harpa Jóhannsdóttir, forstöðumaður Ari Gylfason, öryggisfulltrúi Júlíus Helgi Einarsson, framkvæmdastjóri
Helga Hrönn Ólafsdóttir, húsmóðir Ásgeir Þorbjörnsson, verktaki Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, leiðbeinandi Fríða Stefánsdóttir, leiðbeinandi
Hafsteinn Rúnar Helgason, nemi Anna Lára Guðjónsdóttir, húsmóðir og hársnyrtir Haraldur Birgir Haraldsson, blikksmiður Katrín Pétursdóttir, nemi
Brynja Dögg Jónsdóttir, nemi Kári Sæbjörn Kárason, rafvirki Árný Hafborg Hálfdánardóttir, verkakona Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, leiðbeinandi
Unnur Sveindís Óskarsdóttir, verslunarstjóri Elín Björg Gissurardóttir, verslunarmaður Hafsteinn Þór Friðriksson, rafvirkjanemi Svavar Grétarsson, nemi
Pétur Guðlaugsson, sjómaður Haraldur Jóhannesson, húsasmiður Brynhildur Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Lóa Dögg Gestsdóttir, grunnskólakennari
Ingi Björn Sigurðsson, fraktmaður Anna Hjaltadóttir, þroskaþjálfi og grunnskólakennari Davíð Benónýsson, húsasmiður Thelma Dögg Þorvaldsdóttir, öryggisvörður
Elvar Grétarsson, knattspyrnuþjálfari Guðrún Ósk Ársælsdóttir, leiðbeinandi Agnieszka Woskresinska, verkakona Auðbjörg Laufey Guðjónsdóttir, beitingamaður
Jóhannes Bjarnason, stálvirkjasmiður Reynir Sveinsson, forstöðumaður Sigurbjörg Eiríksdóttir, húsmóðir Benedikt Gunnarsson, lagermaður

Prófkjör

Samfylking og óháðir 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Ólafur Þór Ólafsson, forstöðumaður 104
2. Guðrún Arthúsdóttir, verslunarrekandi 115
3. Sturla Þórðarson, tannlæknir 125
4. Sigríður Ágústa Jónsdóttir, forstöðumaður
5. Þráinn Maríusson, starfsm.Flugmálastjórnar
6. Júlíus H. Einarsson, framkvæmdastjóri
Atkvæði greiddu 223.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 6.4.2006 og 11.4.2006.