Skútustaðahreppur 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 kom fram einn listi, H-listinn, og var hann sjálfkjörinn.

Í framboði voru H-listinn og N-listinn.

H-listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en N-listinn 1.

Úrslit

skútustaðahreppur

Atkv. % Fltr. Breyting
H-listi H-listinn 203 77,48% 4 -22,52% -1
N-listi N-listinn 59 22,52% 1 22,52% 1
Samtals 262 100,00% 5
Auðir seðlar 7 2,58%
Ógildir seðlar  2 0,74%
Samtals greidd atkvæði 271 84,16%
Á kjörskrá 322

 

Kjörnir fulltrúar
1. Helgi Héðinsson (H) 203
2. Elísabet Sigurðardóttir (H) 102
3. Sigurður Guðni Böðvarsson (H) 68
4. Halldór Þorlákur Sigurðsson (N) 59
5. Dagbjört Sigríður Bjarnadóttir (H) 51
Næstur inn: vantar
Sigurbjörn Reynir Björgvinsson (N) 43

Framboðslistar:

H-listinn N-listinn
1. Helgi Héðinsson, framkvæmdastjóri 1. Halldór Þorlákur Sigurðsson, bóndi
2. Elísabet Sigurðardóttir, starfsmaður í ferðaþjónustu 2. Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, vaktstjóri
3. Sigurður Böðvarsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi 3. Jóhanna Njálsdóttir, bókari
4. Dagbjört Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur 4. Ólöf Þórelfur Hallgrímsdóttir, námsmaður
5. Friðrik Jakobsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi 5. Hildur Ásta Þórhallsdóttir, námsmaður
6. Alma Dröfn Benediktsdóttir, hárgreiðslukona 6. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, leikskólaleiðbeinandi
7. Arnþrúður Dagsdóttir, kennari 7. Pálmi John Price Þórarinsson, baðvörður
8. Anton Freyr Birgisson, leiðsögumaður 8. Sólveg Erla Hinriksdóttir, skrifstofumaður og bóndi
9. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, starfsmaður í ferðaþjónustu 9. Sigurður Ásgeirsson, flugstjóri
10.Heiða B. Halldórsdóttir, markaðsstjóri 10.Hólmfríður Ásdís Illugadóttir, húsmóðir