Reykjanesbær 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3 bæjarfulltrúa, Samfylkingin og óháðir 3, Framsóknarflokkur 2, Frjálst afl 1, Miðflokkurinn 1 og Bein leið 1.

Í kosningunum 2022 buðu fram eftirtaldir listar: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur, Píratar og óháðir, Samfylkingin og óháðir og listi Umbóta. Efst á lista Umbóta eru bæjarfulltrúi og varabæjarfulltrúi MIðflokksins frá 2018.

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 3 og bætti við sig einum, Samfylkingin 3, Bein leið 1 og listi Umbóta 1 en framboðið bauð fram í fyrsta skipti. Miðflokkurinn missti sinn mann og Frjálst afl sem hlaut einn bæjarfulltrúa í síðustu kosningum bauð ekki fram. Píratar og óháðir náðu ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Úrslit:

ReykjanesbærAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks1,53622.64%38.72%1
D-listi Sjálfstæðisflokks1,90828.13%35.18%0
M-listi Miðflokksins1221.80%0-11.16%-1
P-listi Pírata og óháðra2754.05%0-1.94%0
S-listi Samfylkingar og óháðra1,50022.11%31.59%0
U-listi Umbóta5728.43%18.43%1
Y-listi Beinnar leiðar87012.83%1-0.66%0
Á-listi Frjálst afl-8.26%-1
V-listi Vinstri grænir-1.92%0
Samtals gild atkvæði6,783100.00%11-0.01%0
Auðir seðlar1392.00%
Ógild atkvæði270.39%
Samtals greidd atkvæði6,94947.47%
Kjósendur á kjörskrá14,638
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Margrét Ólöf A. Sanders (D)1,908
2. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (B)1,536
3. Friðjón Einarsson (S)1,500
4. Guðbergur Ingólfur Reynisson (D)954
5. Valgerður Björk Pálsdóttir (Y)870
6. Bjarni Páll Tryggvason (B)768
7. Guðný Birna Guðmundsdóttir (S)750
8. Helga Jóhanna Oddsdóttir (D)636
9. Margrét Þórarinsdóttir (U572
10. Díana Hilmarsdóttir (B)512
11. Sverrir Bergmann Magnússon (S)500
Næstir innvantar
Alexander Ragnarsson (D)93
Helga María Finnbjörnsdóttir (Y)131
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir (P)226
Bjarni Gunnólfsson (M)379
Gunnar Felix Rúnarsson (U)429
Róbert Jóhann Guðmundsson (B)465

Útstrikanir: Sjálfstæðisflokkur – 39 útstrikanir, Margrét Ólöf Sanders 15. Samfylkingin – 36 útstrikanir, Friðjón Einarsson 10. Y-listi Bein leið – 11 útstrikanir, Valgerður Pálsdóttir 6. U-listi Umbóta – 7 útstrikanir, Margrét Þórarinsdóttir 3. Framsóknarflokkur – 8 útstrikanir, Díana Hilmarsdóttir 5.  Píratar og Miðflokkur – engar útstrikanir. 

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir verkefnastjóri og varaþingmaður1. Margrét Ólöf A. Sanders bæjarfulltrúi og ráðgjafi
2. Bjarni Páll Tryggvason forstöðumaður2. Guðbergur Ingólfur Reynisson framkvæmdastjóri
3. Díana Hilmarsdóttir bæjarfulltrúi og forstöðumaður3. Helga Jóhanna Oddsdóttir sviðsstjóri
4. Róbert Jóhann Guðmundsson málarameistari4. Alexander Ragnarsson umsjónarmaður fasteigna
5. Trausti Arngrímsson viðskiptafræðingur5. Birgitta Rún Birgisdóttir einkaþjálfari og geislafræðingur
6. Sighvatur Jónsson tölvunarfræðingur og fjölmiðlamaður6. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur
7. Aneta Zdzislawa einkaþjálfari, zumbakennari og snyrtifræðingur7. Eyjólfur Gíslason deildarstjóri
8. Sigurður Guðjónsson framkvæmdastjóri og bílasali8. Eiður Ævarsson framkvæmdastjóri
9. Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri9. Guðni Ívar Guðmundsson sölufulltrúi
10. Bjarney Rut Jensdóttir lögfræðingur10. Steinþór J. Gunnarsson Aspelund framkvæmdastjóri
11. Birna Ósk Óskarsdóttir grunnskólakennari11. Anna Lydía Helgadóttir deildarstjóri
12. Unnur Ýr Kristinsdóttir verkefnastjóri12. Adam Maciej Calicki verkfræðingur
13. Gunnar Jón Ólafsson verkefnastjóri13. Unnar Stefán Sigurðsson aðstoðarskólastjóri
14. Andri Fannar Freysson tölvunarfræðingur14. Páll Orri Pálsson lögfræðinemi
15. Birna Þórðardóttir viðurkenndur bókari15. Sigrún Inga Ævarsdóttir deildarstjóri
16. Halldór Ármannsson trillukall16. Guðmundur Rúnar Júlíusson form.Nemendafélags FS
17. Karítas Lára Rafnkelsdóttir ráðgjafi17. Þórunn Friðriksdóttir fv.skrifstofustjóri
18. Eva Stefánsdóttir verkefnastjóri og MBA-nemi18. Birta Rún Benediktsdóttir sálfræðinemi
19. Ingibjörg Linda Jones hjúkrunarfræðinemi og heilbrigðisstarfsmaður19. Hjördís Baldursdóttir íþróttastjóri
20. Sævar Jóhannsson húsasmíðameistari20. Tanja Veselinovic lyfjafræðingur
21. Kristinn Þór Jakobsson viðskiptafræðingur og innkaupastjóri21. Margrét Sæmundsdóttir skrifstofustjóri
22. Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og bæjarfulltrúi22. Baldur Þórir Guðmundsson bæjarfulltrúi
M-listi MiðflokksinsP-listi Pírata og óháðra
1. Bjarni Gunnólfsson framreiðslumaður1. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir kennari og námsráðgjafi
2. Eggert Sigurbergsson viðskipta- og sjávarútvegsfræðingur2. Margrét S. Þórólfsdóttir leik- og grunnskólakennari
3. Parience Adjahoe Karlsson verslunareigandi3. Svanur Þorkelsson leiðsögumaður
4. Sigrún Þorsteinsdóttir félagsliði4. Vania Cristína Leite Lopes félagsliði
5. Natalia Stetsii bakari5. Daníel Freyr Rögnvaldsson nemi
6. Óskar Eggert Eggertsson ljósleiðaratæknir6. Ragnar Birkir Bjarnason leiðbeinandi
7. Natalia Marta Jablonska þjónn7. Sædís Anna Jónsdóttir lagerstarfsmaður
8. Bryndís Káradóttir starfsmaður Isavia8. Jón Magnússon sjálfstætt starfandi
9. Kristján Karl Meehoskha vélvirki9. Marcin Pawlak hlaðmaður
10. Guðbjörn Sigurjónsson sjómaður10. Tómas Albertsson nemi
11. Þórður Sigurel Arnfinnsson verktaki11. Hrafnkell Hallmundsson tölvunarfræðingur
12. Aron Daníel Finnsson afgreiðslumaður12. Þórólfur Júlían Dagsson vélstjóri
S-listi Samfylkingarinnar og óháðraU-listi Umbóta
1. Friðjón Einarsson bæjarfulltrúi og ráðgjafi1. Margrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi og flugfreyja
2. Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri2. Gunnar Felix Rúnarsson verslunarmaður og varabæjarfulltrúi
3. Sverrir Bergmann Magnússon söngvari og stærðfræðikennari3. Rannveig Erla Guðlaugsdóttir alþjóðafræðingur og fv.verkefnastjóri
4. Sigurrós Antonsdóttir hársnyrtimeistari og háskólanemi4. Úlfar Guðmundsson lögmaður
5. Hjörtur Magnús Guðbjartsson kerfisstjóri5. Jón Már Sverrisson vélfræðingur og rafvirki
6. Aðalheiður Hilmarsdóttir viðskiptafræðingur6. Kristbjörg Eva Halldórsdóttir flugfreyja
7. Sigurjón Gauti Friðriksson meistaranemi í lögfræði7. Michal Daríusz Maniak  framkvæmdastjóri
8. Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri og fótaaðgerðarfræðingur8. Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson stuðningsfulltrúi
9. Sindri Kristinn Ólafsson íþróttafræðingur og knattspyrnumaður9. Karen Guðmundsdóttir húsmóðir
10. Eydís Hentze Pétursdóttir ráðgjafi10. Þorvaldur Helgi Auðunsson verkfræðingur
11. Styrmir Gauti Fjeldsted bæjarfulltrúi og B.Sc.í rekstrarverkfræði11. Tara Lynd Pétursdóttir háskólanemi
12. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri12. Júlíana Þórdís Stefánsdóttir kerfisstjórnandi
13. Magnús Einþór Áskelsson þroskaþjálfi13. Una Guðlaugsdóttir fulltrúi
14. Íris Ósk Ólafsdóttir stafrænn lausnastjóri14. Harpa Björg Sævarsdóttir framkvæmdastjóri
15. Jón Helgason öryggisvörður15. Rúnar Lúðvíksson eftirlaunaþegi
16. Elfa Hrund Guttormsdóttir teymisstjóri geðheilsuteymis HSS
17. Borgar Lúðvík Jónsson skipasmiður
18. Katrín Freyja Ólafsdóttir framhaldsskólanemi
19. Svava Ósk Svansdóttir framhaldsskólanemi
20. Sveindís Valdimarsdóttir verkefnastjóri og kennari
21. Guðjón Ólafsson fv.framkvæmdastjóri
22. Jón Ólafur Jónsson fv.bankamaður
Y-listi Beinnar leiðarY-listi frh.
1. Valgerður Björk Pálsdóttir doktorsnemi í stjórnarmálafræði og kennari við HÍ12. Harpa Jóhannsdóttir tónlistarkennari
2. Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsstjóri13. Davíð Örn Óskarsson markaðsstjóri
3. Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi14. Justyna Wróblewska deildarstjóri og BA í sálfræði
4. Halldór Rósmundur Guðjónsson lögfræðingur15. Hannes Friðriksson innanhússarkitekt
5. Sigrún Gyða Matthíasdóttir leikskólastjóri16. Eygló Nanna Antonsdóttir framhaldsskólanemi
6. Davíð Már Gunnarsson forstöðumaður17. Sólmundur Friðriksson verkefnastjóri
7. Kristján Jóhannsson leiðsögumaður18. Aleksandra Klara Waislewska þjónustufulltrúi
8. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, háskólanemi19. Hrafn Ásgeirsson lögreglumaður
9. Jóhann Gunnar Sigmarsson grunnskólakennari20. Freydís Kneif Kolbeinsdóttir grunnskólakennari
10. Rannveig L. Garðarsdóttir bókvörður21. Kolbrún Jóna Pétursdóttir lögfræðingur
11. Þórarinn Darri Ólafsson framhaldsskólanemi22. Guðbrandur Einarsson alþingismaður og bæjarfulltrúi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur – prófkjör1.sæti2.sæti3.sæti4.sæti5.sæti6.sætiAlls
1Margrét Ólöf A Sanders bæjarfulltrúi og rekstrarráðgjafi1.sæti1067118881.3%
2Guðbergur Ingólfur Reynisson framkvæmdastjóri2.sæti102813103961.8%
3Helga Jóhanna Oddsdóttir sviðsstjóri3.sæti176249779337.9%
4Alexander Ragnarsson umsjónarmaður fasteigna3.-4.sæti195332346866335.7%
5Birgitta Rún Birgisdóttir þjálfari5.sæti13196814965577349.9%
6Gígja S. Guðjónsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur4.sæti9399845655967867851.7%
Neðar lentu:
Anna Sigríður Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi og verkefnastjóri2.-3.sæti
Eiður Sævarsson framkvæmdastjóri4.sæti
Eyjólfur Gíslason þróunarstjóri2.sæti
Guðni Ívar Guðmundsson sölufulltrúi6.sæti
Steinþór Jón Gunnarsson Aspelund rafvirki5.sæti
Atkvæði greiddu 1352. Auðir og ógildir voru 40. Gild atkvæði 1312.