Grímsnes- og Grafningshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru C-listi lýðræðissinna og K-listi óháðra kjósenda. Það eru sömu framboð og 2006.

Úrslit urðu þau að C-listi hlaut3 hreppsnefndarmenn og vann einn af K-lista sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Meirihlutaskipti urðu því hreppsnefndinni.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
C-listi 151 3 56,34% 1 7,46% 2 48,88%
K-listi 117 2 43,66% -1 -7,46% 3 51,12%
268 5 100,00% 5 100,00%
Auðir 3 1,10%
Ógildir 1 0,37%
Greidd 272 90,37%
Kjörskrá 301
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Hörður Óli Guðmundsson (C) 151
2. Ingvar Grétar Ingvarsson (K) 117
3. Ingibjörg Harðardóttir (C) 76
4. Guðmundur Á.  Pétursson (K) 59
5. Gunnar Harðarson (C) 50
 Næstur inn:
vantar
Sigurður Karl Jónsson (K) 35

Framboðslistar:

C-listi lýðræðissinna

1 Hörður Óli Guðmundsson Hagi Húsasmiður
2 Ingibjörg Harðardóttir Björk II Macc í reikningshaldi og endurskoðun
3 Gunnar Þorgeirsson Ártangi Garðyrkjubóndi
4 Sverrir Sigurjónsson Miðengi 6 Framkvæmdastjóri
5 Auður Gunnarsdóttir Hamrar Bóndi
6 Björn Kristinn Pálmarsson Borgarbraut 5 Skólabílstjóri
7 Halldór Bjarni Maríasson Félagsheimilið Borg Umsjónarmaður fasteigna
8 Eiríkur Steinsson Selholt Húsasmíðameistari
9 Sigríður Elísabeth Sigmundsdóttir Úlfljótsskáli Garðyrkjufræðingur
10 Antonía Helga Helgadóttir Borgartún 1 – Vaðnes Bóndi

K-listi óháðra kjósenda

1 Ingvar Grétar Ingvarsson Háagerði Kennari
2 Guðmundur Ármann Pétursson Fagrabrekka, Sólheimum Framkvæmdastjóri
3 Sigurður Karl Jónsson Hæðarendi Verktaki
4 Vigdís Garðarsdóttir Brekkukot, Sólheimum Tónmenntakennari
5 Ólafur Ingi Kjartansson Vaðnes Bóndi
6 Ágúst Gunnarsson Stærri Bær Bóndi
7 Bjarni Þorkelsson Þóroddsstaðir Hrossaræktarbóndi
8 Hólmar Bragi Pálsson Minni Borg Ferðaþjónustubóndi
9 Ásdís Lilja Ársælsdóttir Stóri Háls Bóndi
10 Böðvar Pálsson Búrfell III Bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur innanríkisráðuneytisins.