Sandgerði 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra kjósenda. Alþýðuflokkurinn bætti við sig einum hreppsnefndarmanni, hlaut 3, og náði hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur tapaði einum manni og hlaut 1 hreppsnefndarmann. Óháðir kjósendur fengu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 175 44,64% 3
Sjálfstæðisflokkur 114 29,08% 1
Óháðir kjósendur 103 26,28% 1
Samtals gild atkvæði 392 100,00% 5
Auðir og ógildir 28 6,67%
Samtals greidd atkvæði 420 90,32%
Á kjörskrá 465
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Vilhjálmsson (Alþ.) 175
2. Jón Júlíusson (Sj.) 114
3. Víðir Sveinsson (Óh.kj.) 103
4. Brynjar Pétursson (Alþ.) 88
5. Kristinn Lárusson (Alþ.) 58
Næstir inn vantar
Páll Ó. Pálsson (Sj.) 3
Sveinn Pálsson (Óh.kj.) 14

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda (B, G, Þjv.)
Ólafur Vilhjálmsson, oddviti Jón Júlíusson, Tjarnargötu 10 Víðir Sveinsson, stýrimaður
Brynjar Pétursson, bílstjóri Páll Ó. Pálsson, Lágafelli Sveinn Pálsson, verslunarmaður
Kristinn Lárusson, verkamaður Sigurður Ólason, Skólastræti 1 Ari Einarsson, húsgagnasmiður
Elías Guðmundsson, viktarmaður Jón Axelsson, Brekkustíg 1 Haukur Gunnlaugsson, lögregluþjónn
Friðþjófur Sigfússon, verkamaður Óskar Guðjónsson, Norðurg. Margeir Sigurðsson, verkamaður
Kristinn H. Magnússon, skipstjóri Guðmundur Þorkelsson, Birkihlíð Þórir Maronsson, hleðslustjóri
Sumarliði Lárusson, verkamaður Aðalsteinn Gíslason, Tjarnargötu 11 Hörður Jónsson, ýtustjóri
Jón V. Jóhannsson, bryggjuv. Níels Björgvinsson, Brekkustíg 14 Marel Andrésson, sjómaður
Óli Þór Hjaltason, múrari Húnbogi Þorleifsson, Uppsalavegi 5 Sólveig Óskarsdóttir, frú
Sveinn Einarsson, bóndi Guðmundur Guðmundsson, Bala Hjörtur B. Helgason, kaupfélagsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 26.4.1962, Frjáls þjóð 12.5.1962, Morgunblaðið 25.4.1962, Vísir 25.4.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962.