Strandabyggð 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut listi Félagshyggjufólks 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Strandamanna og listi Óháðra hlaut 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Kosningin 2018 var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust.

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
Jón Gísli Jónsson 127 67,55%
Ingibjörg Benediktsdóttir 102 54,26%
Guðfinna Lára Hávarðardóttir 82 43,62%
Eiríkur Valdimarsson 52 27,66%
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir 49 26,06%
varamenn:
1. Hafdís Gunnarsdóttir 49 26,06%
2. Ásta Þórisdóttir 52 27,66%
3. Pétur Matthíasson 54 28,72%
4. Jón Jónsson 52 27,66%
5. Egill Victorsson 48 25,53%
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 188
Auðir seðlar* 7 3,55%
Ógildir seðlar 2 1,02%
Samtals greidd atkvæði 197 55,49%
Á kjörskrá 355
%d bloggurum líkar þetta: