Reykjanes 1991

Sjálfstæðisflokkur: Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1971-1974, kjördæmakjörinn 1974-1978, landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983, landskjörinn 1983-1987 og kjördæmakjörinn frá 1987. Salóme Þorkelsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1979-1983 og kjördæmakjörin frá 1983. Árni M. Mathiesen var þingmaður Reykjaness frá 1991. Árni R. Árnason var þingmaður Reykjaness frá 1991. Sigríður A. Þórðarson var þingmaður Reykjaness landskjörin frá 1991.

Alþýðuflokkur: Jón Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur 1987-1991 og var þingmaður Reykjaness frá 1991.Karl Steinar Guðnason var þingmaður Reykjaness 1978-1979,  þingmaður Reykjaness landskjörinn 1979-1987 og kjördæmakjörinn á ný frá 1987. Rannveig Guðmundsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin frá 1991.

Framsóknarflokkur: Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða frá 1971-1987 og þingmaður Reykjaness frá 1987.

Alþýðubandalag: Ólafur Ragnar Grímsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1983, þingmaður Reykjaness frá 1991. Ólafur leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Austurlandi 1974.

Samtök um kvennalista: Anna Ólafsdóttir Björnsson var þingmaður Reykjaness frá 1989.

Fv.Þingmenn: Jóhann Einvarðsson var þingmaður Reykjanes 1979-1983 og 1987-1991. Júlíus Sólnes var þingmaður Reykjaness 1987-1991 kjörinn fyrir Borgaraflokk. Í efsta sæti á lista Frjálslyndra 1991 og var í 5. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra 1983.

Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar 1959(júní-okt) og Reykjaness 1959(okt.)-1991. Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1959(okt)-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1991. Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin frá 1983-1989.

Flokkabreytingar: Kolbrún Jónsdóttir 9. maður á lista Sjálfstæðisflokks var í 3. sæti á lista Borgaraflokks 1987. Sigurður Helgason í 11. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í efsta sæti á lista Óháðra kjósenda í Reykjaneskjördæmi 1978. Gunnlaugur Ástgeirsson í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 4. sæti á lista Framboðsflokksins í Suðurlandskjördæmi 1971. Kristján Ingvarsson í 7. sæti á lista Frjálslyndra var í 13. sæti á lista Borgaraflokks 1987. Björn Haraldsson í 20. sæti á lista Frjálslyndra var í 11. sæti á lista Borgaraflokks 1987. Heimir Br. Jóhannsson í 21. sæti á lista Frjálslyndra var í 8. sæti á lista Óháðra lýðræðisflokksins 1967. Kjartan Jónsson í 1. sæti Græns framboðs var í 3. sæti á lista Flokks mannsins  í Reykjavík 1987. Sigurður M. Grétarsson í 3. sæti á lista Græns framboðs var í 6. sæti á lista Flokks mannsins 1987. Sigurður B. Sigurðsson í 10. sæti á lista Flokks mannsins var í 2. sæti á lista Flokks mannsins í Suðurlandskjördæmi 1987.

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokkur var með skoðanakönnun á kjördæmisþingi. Hreggviður Jónsson þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem kjörinn var af lista Borgaraflokks 1987, lenti í 12. sæti og átti því ekki möguleika á endurkjöri.

Úrslit

1991 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 9.025 23,25% 2
Framsóknarflokkur 5.386 13,88% 1
Sjálfstæðisflokkur 15.851 40,84% 4
Alþýðubandalag 4.458 11,49% 1
Samtök um kvennalista 2.698 6,95% 1
Frjálslyndir 315 0,81% 0
Þjóðarfl.-Flokkur manns. 319 0,82% 0
Heimastjórnarsamtök 88 0,23% 0
Grænt framboð 112 0,29% 0
Öfgasinnaðir Jafnaðarm. 459 1,18% 0
Verkamannafl. Íslands 99 0,26% 0
Gild atkvæði samtals 38.810 100,00% 9
Auðir seðlar 397 1,01%
Ógildir seðlar 39 0,10%
Greidd atkvæði samtals 39.246 88,47%
Á kjörskrá 44.360
Kjörnir alþingismenn
1. Ólafur G. Einarsson (Sj.) 15.851
2. Salome Þorkelsdóttir (Sj.) 12.450
3. Árni M. Mathiesen (Sj.) 9.049
4. Jón Sigurðsson (Alþ.) 9.025
5. Árni R. Árnason (Sj.) 5.648
6. Karl Steinar Guðnason (Alþ.) 5.624
7. Steingrímur Hermannsson (Fr.) 5.386
8. Ólafur Ragnar Grímssson (Abl.) 4.458
9. Anna Ólafsdóttir Björnsson (Kv.) 2.698
Næstir inn
Sigríður A. Þórðardóttir (Sj.) Landskjörin
Rannveig Guðmundsdóttir (Alþ.) Landskjörin
Jóhann Einvarðsson (Fr.)
Sigríður Jóhannesdóttir (Abl.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Seltjarnarnesi Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, Garðabæ
Karl Steinar Guðnason, alþingismaður, Keflavík Jóhann Einvarðsson, alþingismaður, Keflavík
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður, Kópavogi Níels Árni Lund, deildarstjóri, Hafnarfirði
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri, Hafnarfirði Guðrún Alda Harðardóttir, fóstra, Kópavogi
Petrína Baldursdóttir, fóstra, Grindavík Guðrún Hjörleifsdóttir, deildarstjóri, Keflavík
Jón Gunnarsson, oddviti, Vogum Sveinbjörn Eyjólfsson, deildarstjóri, Mosfellsbæ
Gizur Gottskálksson, læknir, Garðabæ Siv Friðleifsdóttir, sjúkraþjálfari og form.SUF, Seltjarnarnesi
Erna Fríða Berg, skrifstofustjóri, Hafnarfirði Elín Jóhannsdóttir, kennari, Kópavogi
Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Mosfellsbæ Róbert Tómasson, rafvirki, Grindavík
Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri ASÍ, Kópavogi Óskar Guðjónsson, verkstjóri, Sandgerði
Hilmar Hafsteinsson, byggingameistari, Njarðvík Stefán Arngrímsson, iðnrekstarfræðingur, Kópavogi
Heimir Karlsson, íþróttafréttamaður, Hafnarfirði Theódór Guðbergsson fiskverkandi, Garði
Soffía Ólafsdóttir, bankastarfsmaður, Garði Steindór Sigurðsson, framkvæmdastj. og bæjarfltr. Njarðvík
Gestur G. Gestsson, nemi, Hafnarfirði Jórunn Jörundsdóttir, launaritari, Hafnarfirði
Kristín Jónsdóttir, forstöðumaður, Kópavogi Ólöf P. Úlfarsdóttir, námsráðgjafi, Garðabæ
Jón Norðfjörð, framkvæmdastjóri, Sandgerði Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri, Vogum
Helena Karlsdóttir, laganemi, Garðabæ Hansína Á. Björgvinsdóttir, kennari, Kópavogi
Guðfinnur Sigurfinnsson, bæjarfulltrúi, Keflavík Óskar Þórmundsson, yfirlögregluþjónn, Njarðvík
Guðmundur Oddsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi Kristjana E. Guðmarsdóttir, verslunarmaður, Sandgerði
Róbert Arnfinnsson, leikari, Kópavogi Guðbrandur Hannesson, bóndi, Hækingsdal, Kjósarhreppi
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafnarfirði Anna Steingrímsdóttir, húsfreyja, Mosfellsbæ
Hörður Zóphóníasson, skólastjóri, Hafnarfirði Gunnar Sveinsson, fv.kaupfélagsstjóri, Keflavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Garðabæ Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, Seltjarnarnesi
Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður, Mosfellbæ Sigríður Jóhannesdóttir, kennari, Keflavík
Árni M. Mathiesen, dýralæknir, Hafnarfirði Valþór Hlöðversson, bæjarfulltrúi, Kópavogi
Árni R. Árnason, deildarstjóri, Keflavík Sigurður T. Sigurðsson, form.Verkamannaf.Hlífar, Hafnarfirði
Sigríður A. Þórðardóttir, íslenskufræðingur, Mosfellbæ Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi
María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi Sigríður Hagalínsdóttir, kennari, Kópavogi
Gunnar I. Birgisson, verkfræðingur, Kópavogi Pétur Vilbergsson, sjómaður, Grindavík
Viktor B. Kjartansson, tölvunarfræðingur, Keflavík Gísli Snorrason, verkamaður, Mosfellsbæ
Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Þorbjörg Samúelsdóttir, varaform.Verkakv.f.Framtíðarinnar, Hafnarfirði
Lovísa Christiansen, innanhúsarkitekt, Hafnarfirði Heimir Pálsson,framkvæmdastjóri, Kópavogi
Sigurður Helgason, viðskiptafr.og lögfræðingur, Kópavogi Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, Garðabæ
Pétur Stefánsson, verkfræðingur, Garðabæ Jón Páll Eyjólfsson, nemi, Keflavík
Sigurður Valur Ásbjarnarson, sveitarstjóri, Álftanesi Sólveig Þórðardóttir, bæjarfulltrúi, Njarðvík
Guðrún Stella Gissuardóttir, kennaranemi, Kópavogi Stefán Bergmann, lektor, Seltjarnarnesi
Ingvar Á. Guðmundsson, málarameistari, Árvöllum, Kjalarneshr. Aðalheiður Magnúsdóttir, kennari, Mosfellsbæ
Guðmar E. Magnússon, stórkaupmaður, Seltjarnarnesi Flosi Eiríksson, nemi, Kópavogi
Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi, Garði Þorlákur Kristinsson, myndlistarmaður, Mosfellsbæ
Þengill Oddsson, læknir, Mosfellsbæ Guðrún Bjarnadóttir, talkennari, Hafnarfirði
Halla Halldórsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfr. Kópavogi Gunnlaugur Ástgeirsson, kennari, Seltjarnarnesi
Ragnheiður Clausen, myndlistarnemi, Garðabæ Sigurður Rúnar Jónsson, hljómlistarmaður, Kópavogi
Eðvarð Júlíusson, framkvæmdastjóri, Grindavík Bjargey Einarsdóttir, fiskverkandi, Keflavík
Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, Hafnarfirði Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði
Samtök um kvennalista Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins
Anna Ólafsdóttir Björnsson, alþingismaður, Bessastaðahreppi Þorsteinn Sigmundsson, bóndi, Kópavogi
Kristín Sigurðardóttir framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ Halldóra Pálsdóttir, markaðsfulltrúi, Reykjavík
Ragnhildur Eggertsdóttir, verslunarkona, Hafnarfirði Jón Á. Eyjólfsson, húsasmiður, Keflavík
Edda Magnúsdóttir, matvælafræðingur, Seltjarnarnesi Sigrún Baldvinsdóttir, skrifstofurmaður, Kópavogi
Birna Sigurjónsdóttir, yfirkennari, Kópavogi Eiríkur Hansen, matreiðslumaður, Keflavík
Þórunn Friðriksdóttir, kennari, Keflavík Kristín S. Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Guðrún S. Gísladóttir, bókasafnsfræðingur, Garðabæ Sigurður Dagbjartsson, verslunarmaður, Sandgerði
Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglukona, Mosfellsbæ Hafberg Þórsson, garðyrkjubóndi, Reykjavík
Álfheiður Jónsdóttir, nemi, Keflavík Dagný Jónasdóttir, matartæknir, Njarðvík
Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi Ingibjörg Jónsdóttir, fóstra, Reykjavík
Kristín Halldórsdóttir, starfskona Kvennalista, Seltjarnarnesi Svanfríður Sverrisdóttir, húsmóðir, Keflavík
Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur, Kópavogi Stígrún Ása Ásmundsdóttir, fiskvinnslukona, Reykjavík
Bryndís Guðmundsdóttir, kennari, Hafnarfirði Ragnar Þóroddsson, bókbindari, Garðabæ
Ella Kristín Karlsdóttir, nemi, Garðabæ Ingibjörg Þ. Ólafsdóttir, verkakona, Reykjavík
Hallveig Thordarson, kennari, Kópavogi Jónas Guðlaugsson, bólstrari, Keflavík
Sigrún Jónsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Kópavogi Gunnlaug Helga Jónsdóttir, húsmóðir, Keflavík
Rakel Benjamínsdóttir, húsmóðir, Sandgerði Magnea Ingibjörg Ólafsdóttir, skrifstofumaður, Hafnarfirði
Sara Harðardóttir, kennari, Njarðvík Linda Garðarsdóttir, verkamaður, Hafnarfirði
Katrín Þorláksdóttir, skrifstofustjóri, Hafnarfirði Elsa Reimarsdóttir, nemi, Mosfellsbæ
Rannveig Löve, sérkennari, Kópavogi Sigrún Sumarliðadóttir, húsmóðir, Keflavík
Jenný Magnúsdóttir, ljósmóðir, Njarðvík Sigurður Sveinsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari, Hafnarfirði Júlíus Valdimarsson, ráðgjafi, Reykjavík
Frjálslyndir Heimastjórnarsamtök
Júlíus Sólnes, umhverfisráðherra, Seltjarnarnesi Jón Oddsson, hrl, Garðabæ
Ólína Sveinsdóttir, deildarstjóri, Kópavogi Bergsveinn Guðmundsson, fulltrúi, Hafnarfirði
Hilmar Þorbjörnsson, lögregluvarðstjóri, Mosfellsbæ Guðjón Magni Jónsson, pípulagningameistari, Kópavogi
Sigríður Jónasdóttir, varðstjóri, Kópavogi Hafdís Magnúsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Baldvin Nielsen, útgerðarmaður, Keflavík
Guðvarður Haraldsson, flugvallarstarfsmaður, Sandgerði Ásgeir Skúlason, bílamálari, Höfnum
Kristján Ingvarsson, verkfræðingur, Garðabæ Óskar Hermannsson, fiskmatsmaður, Kópavogi
Davíð W. Jack, flugvirki, Garðabæ Ingveldur G. Þórarinsdóttir, gangavörður, Álftanesi
Einar Júlíusson, sölumaður, Seltjarnarnesi Hrönn Arnardóttir, myndlistarkona, Reykjavík
Bára Magnúsdóttir, verslunarkonar, Kópavogi Atli Már Jóhannesson, verkamaður, Kópavogi
Gunnþór Sigurgeirsson, sölumaður, Hafnarfirði Rafn Hagan Steindórsson, hljófæraleikari, Kópavogi
Einara Sigurbjörg Einarsdóttir, verslunarkona, Seltjarnarnesi Sigurbjörg Gunnardóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Gréta Jónsdóttir, húsmóðir, Grindavík Guðrún Norðfjörð, kennari, Reykjavík
Sæmundur Hafsteinsson, sálfræðingur, Garðabæ Eyjólfur Kr. Jónsson, sjómaður, Keflavík
Gerður Einarsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði Sólveig G. Kristjánsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík
Hennig L. Guðmundsson, pípulagningarmaður, Keflavík Finnbogi Rútur Guðmundsson, múrarameistari, Keflavík
Þorsteinn Geirsson, verktaki, Seltjarnarnesi Gunnhildur Fjóla Valgeirsdóttir, verslunarmaður, Garðabæ
Málfríður Þórðardóttir, húsmóðir, Kópavogi Gunnar Guðlaugsson, aðalbókari, Reykjavík
Heiðrún Sigurbjörnsdóttir, samfélagsþjálfi, Kópavogi
Björn Haraldsson, verslunarmaður, Grindavík Öfgasinnaðir Jafnaðarmenn
Heimir Br. Jóhannsson, prentsmiðjustjóri, Kópavogi Guðmundur Brynjólfsson, háskólanemi, Keflavík
Guðmundur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ Nikulás Ægisson, háskólanemi, Keflavík
Bergur Ingólfsson, nemi, Grindavík
Grænt framboð Pétur Gauti Valgeirsson, verkamaður, Njarðvík
Kjartan Jónsson, verslunarmaður, Reykjavík Gestur Pétursson, nemi, Njarðvík
Þóra Bryndís Þórisdóttir, deildarstjóri, Seltjarnarnesi Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, nemi, Keflavík
Sigurður M. Grétarsson, háskólanemi, Mosfellsbæ Rúnar Ingi Hannah, nemi, Keflavík
Árni V. Sveinsson, háskólanemi, Hafnarfirði Jóhann Björn Elíasson, nemi, Keflavík
Þorbjörg Erla Sigurðardóttir, nemi, Kópavogi Ásgeir Konráðsson, nemi, Kópavogi
Jóhann H. Emilsson, skrifstofutæknir, Mosfellsbæ Ríkharður Reynisson, sendibílstjóri, Vogum
Svala Heiðberg, nemi, Keflavík Ingólfur Níels Árnason, nemi, Njarðvík
Halldóra Pálmarsdóttir, nemi, Mosfellbæ Guðmundur Helgason, listdansnemi, Keflavík
Kristján Dýrfjörð, vélstjóri, Hafnarfirði Jón Gauti Dagbjartsson, sjómaður, Grindavík
Sigurður B. Sigurðsson, afgreiðslumaður, Kópavogi Brynjar Harðarson, verkamaður, Keflavík
Bergljót Aðalsteinsdóttir, afgreiðslustúlka, Kópavogi Hjörtur Harðarson, nemi, Keflavík
Hólm Dýrfjörð, vélgæslumaður, Hafnarfirði Steinbjörn Logason, nemi, Keflavík
Grímur T. Tómasson, nemi, Sætúni 2, Kjalarneshr. Guðjón Ólafur Gunnlaugsson, nemi, Grindavík
Þórarinn V. Sverrisson, trésmiður, Kópavogi Elías Þór Pétursson, nemi, Grindavík
Brynja Aðalsteinsdóttir, ritari, Garðabæ Þorvaldur Sigurðsson, bókmenntafræðingur og bóndi, Hróarsdal, Rípurhr.
Björn Steindórsson, verkamaður, Reykjavík Ragnar Friðriksson, nemi, Keflavík
Rúnar Gíslason, listmálari, Seltjarnarnesi Magnús Sigurðsson, verkamaður, Keflavík
Sólveig Ágeirsdóttir, háskólanemi, Kópavogi Axel Arnar Nikulásson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Sigurkarl Einarsson, verkamaður, Hrísey
Kristín Ásgeirsdóttir, húsmóðir, Auðnum, Vatnsleysustr.hr.
Ágúst Ástráðsson, verkamaður, Auðnum, Vatnsleysustr.hr.
Svanur Arinbjarnarson, vaktmaður, Reykjavík
Verkamannaflokkur Íslands
Eiríkur Björn Ragnarsson, sjómaður, Sandgerði
Halla Kristín Sverrisdóttir, fiskverkakona, Njarðvík
Sigurður Trausti Þórðarson, sjómaður, Garði
Arndís R. Magnúsdóttir, verkakona, Garði
Þórður Árnason, verkstjóri, Grindavík
Óttar Pétursson, sjómaður, Sandgerði
Jakob Kristjánsson, verkamaður, Hafnarfirði
Kristín Guðmundsdóttir, verkakona, Sandgerði
Friðrik Jakobsson, sjómaður, Sandgerði
Magnús Jónsson, sjómaður, Sandgerði
Ingimar Sumarliðason, sjómaður, Sandgerði

Prófkjör

Framsóknarflokkur
Steingrímur Hermannsson 98%
Jóhann Einvarðsson 74%
Níels Árni Lund 57%
Aðrir í réttri röð
Elín Jóhannsdóttir
Guðrún Alda Harðardóttir
Sveinbjörn Eyjólfsson
Guðrún Hjörleifsdóttir
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti 1.-6.sæti 1.-7.sæti
Ólafur G. Einarsson 4384 4840 5110 5320 5477 5625 5781
Salome Þorkelsdóttir 332 2576 3039 3513 3898 4258 4625
Árni M. Mathiesen 213 753 2641 3435 4005 4470 4877
Árni R. Árnason 369 989 1965 2483 2933 3383 3857
Sigríður A. Þórðardóttir 221 820 1376 2174 2816 2833 3374
María E. Ingvadóttir 197 908 1403 2128 2778 3398 3930
Sveinn Hjörtur Hjartarson 158 488 1111 1663 2186 2768 3280
Viktor B. Kjartansson 67 237 456 770 1894 2316 2823
Kolbrún Jónsdóttir 138 373 631 1112 1595 2155 2771
Lovísa Christiansen 189 368 606 1348 1752 2167 2705
Sigurður Helgason 413 697 951 1237 1602 2020 2542
Hreggviður Jónsson 103 344 620 953 1306 1679 2092
Þröstur Lýðsson 38 125 250 454 729 1462 1912
Lilja Hallgrímsdóttir 33 143 292 559 873 1280 1810
Guðrún Stella Gissuardóttir 20 89 174 351 531 836 1146
Atkvæði greiddu 7129.
Auðir og ógildir voru 254.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 13.11.1990

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: