Hólmavík 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Framfarasinna. Framsóknarflokkur hélt sínum 3 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta. Framfarasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Stór hluti frambjóðenda framfarasinna var á lista Sjálfstæðisflokks 1962.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 108 64,29% 3
Framfarasinnar 60 35,71% 2
168 100,00%  5
Auðir og ógildir 3 1,75%
Samtals greidd atkvæði 171 89,53%
Á kjörskrá 191
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Halldórsson (B) 108
2. Sjöfn Ásbjörnsdóttir (H) 60
3. Karl E. Loftsson (B) 54
4. Hans Sigurðsson (B) 36
5. Jón Sigurðsson (H) 30
Næstur inn vantar
Benedikt Sæmundsson (B) 13

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks H-listi framfarasinna
Bjarni Halldórsson, vélstjóri Sjöfn Ásbjörnsdóttir, kennari
Karl E. Loftsson, kaupmaður Jón Sigurðsson, símstöðvarstjóri
Hans Sigurðsson, oddviti Kristján Jónsson, kennari
Benedikt Sæmundsson, bóndi Brynjólfur Sæmundsson, ráðunautur
Hrólfur Guðmundsson, útgerðarmaður Andrés Ólafsson, prófastur
Jóhann Guðmundsson, skipstjóri Jón Traustason, bifreiðastjóri
Stefán Pálsson, bóndi Guðmundur Valdimarsson, bifvélavirki
Guðlaugur Traustason, verslunarmaður Ingimundur Benediktsson, húsagagnasmiður
Björn Sigurðsson, bóndi Árni E. Jónsson, kaupmaður
Gestur Pálsson, bóndi Guðmundur Jónsson, verslunarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Ísfirðingur 30.4.1966, Morgunblaðið 24.4.1966, Tíminn 28.4.1966 og  Vesturland 22.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: