Skagabyggð 2002

Sveitarfélagið Skagabyggð varð til þegar að Vindhælishreppur var sameinaður Skagahreppi.

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Rafn Sigurbjörnsson bóndi, Örlygsstöðum 2 36
Guðjón Ingimarsson bóndi, Hofi 35
Baldvin Sveinsson bóndi, Tjörn 34
Valgeir Karlsson bóndi, Víkum 22
Magnús Guðmannsson bóndi, Vindhæli 21
Varamenn í hreppsnefnd
Jens Jónsson bóndi, Brandaskarði 12
Björn Björnsson bóndi, Ytra-Hóli
Dagný Úlfarsdóttir, kennari og bóndi, Ytra-Hóli
Stefán Stefánsson bóndi, Ytri-Ey
Magnús Björnsson bóndi, Syðri-Hóli
Samtals gild atkvæði 56
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 56 74,67%
Á kjörskrá 75

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Feykir 29.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: