Vestur Húnavatnssýsla 1946

Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937. Guðbrandur Ísberg var þingmaður Akureyrar 1931-1937. Hannes Jónsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1927-1934 fyrir Framsóknarflokkinn og 1934-1937 fyrir Bændaflokkinn.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson, kaupfélagsstj. (Fr.) 311 3 314 43,73% Kjörinn
Guðbrandur Ísberg, sýslumaður (Sj.) 198 4 202 28,13%
Hannes Jónsson, bóndi (Ut.fl.) 93 93 12,95%
Skúli Magnússon, verkamaður (Sós.) 77 4 81 11,28%
Björn Guðmundsson, verkamaður (Alþ.) 22 6 28 3,90%
Gild atkvæði samtals 701 17 718
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,06%
Greidd atkvæði samtals 727 85,63%
Á kjörskrá 849

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: