Neskaupstaður 1934

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kommúnistaflokks Íslands. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúabætti við sig einum og fékk þar með hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum.  Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa og Kommúnistaflokkurinn engan. Athylgi vekur að 8 bæjarfulltrúar eru í bæjarstjórn en tala þeirra stendur ekki á oddatölur eins og venja er.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 222 54,81% 5
Framsóknarflokkur 68 16,79% 1
Sjálfstæðisflokkur 87 21,48% 2
Kommúnistaflokkur 28 6,91%
Samtals gild atkvæði 405 100,00% 8
Auðir seðlar 1 0,25%
Ógildir seðlar 1 0,25%
Samtals greidd atkvæði 407 67,83%
Á kjörskrá 600
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónas Guðmundsson (Alþ.) 222
2. Stefán Guðmundsson (Alþ.) 111
3. Jón Sigfússon (Sj.) 87
4. Sigdór Brekkan (Alþ.) 74
5.  vantar (Fr.) 68
6. Ólafur Magnússon (Alþ.) 56
7. Jakob Jónsson (Alþ.) 44
8. Ármann Eiríksson (Sj.) 44
Næstir inn: vantar
Sigmar Sigurðsson (Komm.) 16
vantar (Fr.) 20
Sigurjón Kristjánsson (Alþ.) 40

Framboðslistar (efstu menn, lista Framsóknarflokks vantar alveg)

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Kommúnistaflokks
Jónas Guðmundsson, kennari Jón Sigfússon, kaupmaður Sigmar Sigurðsson
Stefán Guðmundsson, trésmiður Ármann Eiríksson, sjómaður Sveinn Magnússon
Sigdór Brekkan, kannari Þórður Einarsson, umboðsmaður
Ólafur Magnússon, fulltrúi Sigurður Hannesson, trésmiður
Jakob Jónsson, prestur Sveinn Sigfússon, verslunarmaður
Sigurjón Kristjánsson, verkamaður Vilhjálmur Benediktsson, verslunarstjóri
Jóhann Eyjólfsson, sjómaður Þorsteinn Einarsson, sjómaður
Anton Lundberg, vélstjóri Jón Benjamínsson, formaður
Ragnar Björnsson, útgerðarmaður Gísli Bergsveinsson, útgerðarmaður
Alfons Pálmason, forstjóri Jóhann Magnússon, formaður

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 20. desember 1933 og Verkalýðsblaðið 3. janúar 1934.