Mýrasýsla 1949

Bjarni Ásgeirsson var þingmaður Mýrasýslu frá 1927.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bjarni Ásgeirsson, bóndi (Fr.) 421 25 446 45,93% Kjörinn
Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri (Sj.) 321 32 353 36,35%
Guðmundur Hjartarson, erindreki (Sós.) 108 13 121 12,46% 6.vm.landskjörinn
Aðalsteinn Halldórsson, tollvörður (Alþ.) 29 22 51 5,25%
Gild atkvæði samtals 879 92 971
Ógildir atkvæðaseðlar 35 3,48%
Greidd atkvæði samtals 1.006 92,63%
Á kjörskrá 1.086

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: