Neskaupstaður 1930

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Úrslit urðu þau að Alþýðuflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 3 og Framsóknarflokkurinn 1. Athygli vekur að bæjarfulltrúar voru 8 þannig að tala þeirra stóð ekki á oddatölu eins og venja er.

ÚrslitNeskaupstaður

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 220 45,64% 4
Framsóknarflokkur 95 19,71% 1
Sjálfstæðisflokkur 167 34,65% 3
Samtals gild atkvæði 482 100,00% 8
Auðir seðlar 0 0,00%
Ógildir seðlar 3 0,62%
Samtals greidd atkvæði 485 82,76%
Á kjörskrá 586
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Jónas Guðmundsson (Alþ.) 220
2. Jón Sveinsson (Sj.) 167
3. Stefán Guðmundsson (Alþ.) 110
4. Ingvar Pálmason (Fr.) 95
5. Páll Þormar (Sj.) 84
6. Sigdór Brekkan (Alþ.) 73
7. Pétur Waldorff (Sj.) 56
8. Jón Sigurjónsson (Alþ.) 55
Næstir inn: vantar
Helgi Pálsson (Fr.) 16
Ármann Eiríksson (Sj.) 54

Framboðslistar (efstu menn)

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
Jónas Guðmundsson Ingvar Pálmason Jón Sveinsson, verslunarmaður/bókhaldari Eyri
Stefán Guðmundsson Helgi Pálsson Páll Þormar, kaupmaður Þórsmörk
Sigdór Brekkan Jón Sveinsson, útgerðarmaður Pétur Waldorff, kaupmaður Nesi
Jón Sigurjónsson Ármann Eiríksson, formaður Dagsbrún
Gunnar Sæmundsson, formaður Nesi
Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Nesi

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.desember 1929, Alþýðublaðið 6. janúar 1930, Morgunblaðið 6. desember 1929, Morgunblaðið 5. janúar 1930, Vísir 6. desember 1929 og Vísir 5.janúar 1930.

%d bloggurum líkar þetta: