Dyrhólahreppur 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 4 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

dyrholahr1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 27 27,00% 1
Framsóknarfl.Alþýðubandalag 73 73,00% 4
Samtals greidd atkvæði 100 100,00% 5

Upplýsingar um kjörna fulltrúa vantar.

Framboðslistar

vantar

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: