Norður Ísafjarðasýsla 1953

Sigurður Bjarnason var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Bjarnason, ritstjóri (Sj.) 519 10 529 55,57% Kjörinn
Kristinn Gunnarsson, fulltrúi (Alþ.) 244 11 255 26,79% 1.vm.landskjörinn
Þórður Hjaltason, símstjóri (Fr.) 86 11 97 10,19%
Jóhann J. E. Kúld, rithöfundur (Sós.) 34 2 36 3,78%
Ásgeir Höskuldsson, póstmaður (Þj.) 25 4 29 3,05%
Landslisti Lýðveldisflokksins 6 6 0,63%
Gild atkvæði samtals 908 44 952 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,10%
Greidd atkvæði samtals 964 88,04%
Á kjörskrá 1.095

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.