Vestur Skaftafellssýsla 1959(júní)

Óskar Jónsson var kjörinn þingmaður. Jón Kjartansson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1923-1927 og 1953-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Óskar Jónsson, bókari (Fr.) 349 29 378 48,34% Kjörinn
Jón Kjartansson, sýslumaður (Sj.) 361 7 368 47,06%
Björgvin Salómonsson, stud.philol.(Abl.) 27 1 28 3,58%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 6 6 0,77%
Landslisti Alþýðuflokks 2 2 0,26%
Gild atkvæði samtals 737 45 782 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 21 2,49%
Greidd atkvæði samtals 803 95,03%
Á kjörskrá 845

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: