Mýrdalshreppur 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Í kosningunum 2002 hlaut Klettur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Mýrdalshr

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 144 44,58% 2
Sjálfstæðisflokkur 179 55,42% 3
Samtals gild atkvæði 323 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 21 6,10%
Samtals greidd atkvæði 344 91,25%
Á kjörskrá 377
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinn Pálsson (D) 179
2. Elín Einarsdóttir (B) 144
3. Þórhildur Jónsdóttir (D) 90
4. Karl Pálmason (B) 72
5. Björgvin Jóhannesson (D) 60
Næstur inn vantar
Ólafur Steinar Björnsson (B) 26

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Elín Einarsdóttir, kennari Sveinn Pálsson, sveitarstjóri
Karl Pálmason, forstöðumaður Þórhildur Jónsdóttir, bóndi
Ólafur Steinar Björnsson, bóndi Björgvin Jóhannesson, hótelstjóri
Þráinn Sigurðsson, trésmiður Victor Berg Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi
Andrína G. Erlingsdóttir, atvinnurekandi Þorgerður Einarsdóttir, þjónustustjóri
Hafdís Eggertsdóttir, umönnun aldraðra Sif Hauksdóttir, kennaranemi
Halldór Ingi Eyþórsdóttir, flokksstjóri Sveinn Þórðarson, brúarsmiður
Jóhanna S. Jónsdóttir, bóndi Páll Tómasson, húsasmíðanemi
Árni Gunnarsson, verkamaður Steinar Orri Sigurðsson, veitingamaður
Svanhvít M. Sveinsdóttir, þjónustufulltrúi Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti
1. Sveinn Pálsson, sveitarstjóri 51
2. Þórhildur Jónsdóttir, bóndi og varahreppsnefndarmaður
3. Björgvin Jóhannesson, ferðaþjónustubóndi
4. Victor Berg Guðmundsson, íþróttakennari
Atkvæði greiddu 51.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 21.2.2006.

%d bloggurum líkar þetta: