Grímsnes- og Grafningshreppur 2006

Í framboði voru listar Lýðræðissinna og Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur unnu meirihlutann af Lýðræðissinnum, hlutu 3 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum en Lýðræðissinnar hlutu 2.

Úrslit

Grímsnes

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 109 48,88% 2
Óháðir kjósendur 114 51,12% 3
Samtals gild atkvæði 223 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 3,04%
Samtals greidd atkvæði 230 85,19%
Á kjörskrá 270
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingvar Grétar Ingvarsson (K) 114
2. Gunnar Þorgeirsson (C) 109
3. Sigurður Karl Jónsson (K) 57
4. Margrét Sigurðardóttir (C) 55
5. Cornelis Aart Meijles (K) 38
Næstur inn vantar
Hildur Magnúsdóttir (C) 6

Framboðslistar

C-listi Lýðræðissinna K-listi Óháðra kjósenda
Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi Ingvar Grétar Ingvarsson, kennari
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Sigurður Karl Jónsson, verktaki
Hildur Magnúsdóttir, verslunarstjóri Cornelis Aart Meijles, umhverfisfræðingur
Sverrir Sigurjónsson, sölumaður Ólafur Ingi Kjartansson, ráðsmaður
Þórarinn Magnússon, bóndi Ásdís Lilja Ársælsdóttir, bóndi
Sveinn Hjartarson, bóndi Kristín Ólafsdóttir, fulltrúi
Hörður Óli Guðmundsson, verkamaður Bjarni Þorkelsson, bóndi
Guðrún Ásgeirsdóttir, skrifstofumaður Halldóra Jónsdóttir, bóndi
Guðmundur Þorvaldsson, bóndi Hólmar Bragi Pálsson, bóndi
Kjartan Pálsson, bóndi Böðvar Pálsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: