Siglufjörður 1930

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Úrslit urðu þau að Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta,  en Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur 2 bæjarfulltrúa hvor.

ÚrslitSiglufj

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 384 52,67% 5
Framsóknarflokkur 164 22,50% 2
Sjálfstæðisflokkur 181 24,83% 2
Samtals gild atkvæði 729 100,00% 9
Auðir seðlar 1 0,14%
Ógildir seðlar 7 0,95%
Samtals greidd atkvæði 737 79,33%
Á kjörskrá 929
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Skarphéðinsson (Alþ.) 384
2. Ottó Jörgensen (Alþ.) 192
3. Jón Gíslason (Sj.) 181
4. Þormóður Eyjólfsson (Fr.) 164
5. Sigurður Fanndal (Alþ.) 128
6. Gunnlaugur Sigurðsson (Alþ. 96
7. Óli Hertervig (Sj.) 90,5
8. Andrés Hafliðason (Fr.) 82
9. Hermann Einarsson (Alþ.) 76,8
Næstir inn: vantar
Steingrímur Einarsson (Sj.) 50
Sigurður Egilsson (Fr.) 67

Framboðslistar (efstu menn)

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Skarphéðinsson, skólastjóri Þormóður Eyjólfsson, konsúll Jón Gíslason, verslunarstjóri
Ottó Jörgensen, símastj.og póstafgreiðslumaður Andrés Hafliðason, kaupmaður Óli Hertervig, bakarameistari
Sigurður Fanndal, kaupmaður Sigurður Egilsson Steingrímur Einarsson, læknir
Gunnlaugur Sigurðsson Árni Jóhannsson Ólafur Vilhjálmsson, fulltrúi
Hermann Einarsson Sophus Blöndal Alfons Jónsson, lögfræðingur
Vilhjálmur Hjartarson Bjarni Kjartansson Snorri Stefánsson, verksmiðjustjóri
Gunnar Jóhannesson Einar Hermannsson Axel Jóhannsson
Kristján Dýrfjörð Friðleifur Jóhannsson Gestur Guðjónsson
Kristján Sigurðsson Skafti Stefánsson Hafliði Jónsson
Bergur Guðmundsson Sveinn Björnsson Sigurður Björgólfsson
Karl Gíslason 10 voru á listanum. ? Sigurður Kristjánsson
Hallur Garibaldason Þorsteinn Pjetursson
12 voru á listanum.? 18 voru á listanum?

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 20.desember 1929, Alþýðublaðið 6. janúar 1930, Dagur 2. janúar 1930, Mjölnir 31.12.1939, Morgunblaðið 19.desember 1929, Morgunblaðið 7. janúar 1930, Siglfirðingur 21.12.1929, Verkamaðurinn 21. desember 1929, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins, 15. janúar 1930, Vísir 19.desember 1929 og Vísir 6. janúar 1930.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: