Borgarnes 1946

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra verkamanna, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Unnu einn fulltrúa af Framsóknaflokknum sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sósíalistaflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann eins og 1942.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 28 8,16% 0
Framsóknarfokkur 99 28,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 165 48,10% 4
Sósíalistaflokkur 51 14,87% 1
Samtals gild atkvæði 343 100,00% 7
Auðir og ógildir 27 7,30%
Samtals greidd atkvæði 370 85,06%
Á kjörskrá 435
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Friðrik Þórðarson (Sj.) 165
2. Hervald Björnsson (Fr.) 99
3. Finnbogi Guðlaugsson (Sj.) 83
4. Magnús Jónsson (Sj.) 55
5. Jónas Kristjánsson (Sós.) 51
6. Jón Guðmundsson (Fr.) 50
7. Ásmundur Jónsson (Sj.9 41
Næstir inn vantar
Ólafur Sigurðsson (Alþ.) 14
Eggert Guðmundsson (Fr.) 25
Sólmundur Sigurðsson (Sós.) 32

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir verkamenn Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ólafur Sigurðsson, verkamaður Hervald Björnsson, skólastjóri Friðrik Þórðarson, verslunarstjóri Jónas Kristjánsson, bílstjóri
Ingimundur Einarsson, verkamaður Jón Guðmundsson, rafveitustjóri Finnbogi Guðlaugsson, forstjóri Sólmundur Sigurðsson, skrifstofumaður
Guðbrandur Tómasson, verkamaður Eggert Guðmundsson, bóndi Magnús Jónsson, gjaldkeri Olgeir Friðfinnsson, verkamaður
Sigurður Guðbrandsson, bifreiðarstjóri Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri Ásmundur Jónsson, verslunarmaður Geir Jónsson, verkamaður
Jón Guðjónsson, verkamaður Ólafur Klemensson, verkamaður Þórður Þórðarson, verkamaður
Sigurður Guðbrandsson, mjólkurbússtjóri Daníel Björnsson, trésmiður Axel Kristjánsson, verkamaður
Pétur Tómasson, verkamaður Ólafur Þórðarson, járnsmiður Björn Ásmunsson, sjómaður
Þorsteinn Ólafsson, söðlasmiður
Helgi Einarsson, sjómaður
Jóhann Jóhannsson, bílstjóri
Þórður Guðmundsson, smiður
Eyþór Kristjánsson, verkamaður
Guðmundur Sigurðsson, bílstjóri
Hjörtur Helgason, vélgæslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaði 29.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 5.1.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 10.1.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 9.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: