Súðavík 1994

Í framboði voru listi Umbótasinna og Súðavíkurlistinn. Súðavíkurlistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og meirihluta í hreppsnefndinni. Umbótarsinnar hlutu 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Aðeins tveir einstaklingar voru á lista Umbótasinna.

Úrslit

Súðavík

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Umbótasinnar 33 28,70% 1
Súðavíkurlisti 82 71,30% 4
Samtals gild atkvæði 115 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 3,36%
Samtals greidd atkvæði 119 83,22%
Á kjörskrá 143
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigríður H. Elíasdóttir (S) 82
2. Fjalar Gunnarsson (S) 41
3. Heiðar Guðbrandsson (F) 33
4. Garðar Sigurgeirsson (S) 27
5. Friðgerður Baldvinsdóttir (S) 21
Næstir inn vantar
Helgi Bjarnason (F) 9

Framboðslistar

F-listi umbótasinna S-listi Súðavíkurlistans
Heiðar Guðbrandsson, hreppsnefndarmaður Sigríður H. Elíasdóttir, sveitarstjóri
Helgi Bjarnason, bifvélavirki Fjalar Gunnarsson, byggingarmaður
aðeins tveir voru á listanum Garðar Sigurgeirsson, húsasmíðameistari
Friðgerður Baldvinsdóttir, húsmóðir
Hafstein Númason, sjómaður
Hulda Gunnarsdóttir, verslunarmaður
Jónas Skúlason, bifreiðastjóri
Guðmundur Halldórsson, bóndi
Salbjörg Þorbergsdóttir, póstafgreiðslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 18.5.1994 og Morgunblaðið 6.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: