Ísafjörður 1911

Sigurður Stefánsson var þingmaður Ísafjarðarsýslu 1886-1900 og 1902. Kjörinn þingmaður fyrir Ísafjörð 1904 og endurkjörinn 1908 og 1911.

1911 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Stefánsson, prestur 115 39,79% kjörinn
Kristján H. Jónsson, ritstjóri 111 38,41%
Sigfús H. Bjarnason, konsúll 63 21,80%
Gild atkvæði samtals 289
Ógildir atkvæðaseðlar 12 3,99%
Greidd atkvæði samtals 301 82,24%
Á kjörskrá 366

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis